Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   sun 06. maí 2012 21:49
Örvar Arnarsson
Gaui Þórðar: Menn þurfa að öðlast meiri tiltrú
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðjón Þórðarson var léttur í lund eftir að lið hans, Grindavík, gerði 1-1 jafntefli við FH í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar í kvöld.

,,Að mörgu leyti er ég sáttur við leikinn. Hefðir þú spurt mig að því í gær hvort ég myndi taka jafntefli í dag, í Kaplakrika, þá hefði ég örugglega sagt við þig, Já takk"

Grindvíkingar komust yfir í leiknum eftir að Loic Ondo kom boltanum yfir marklínu FH í seinni hálfleik. FH svaraði með marki úr víti.

,,Eins og leikurinn þróaðist, þá er ég frekar fúll að fá á mig þetta víti sem þeir jöfnuðu úr."

Miklar mannabreytingar hafa orðið í liði Grindavíkur og í dag spiluðu þar 4 nýir leikmenn. Guðjón var nokkuð sáttur við þeirra framlag ,,Tomi fannst mér sterkur, Gav á greinilega eftir að komast í betra stand, miðjumaðurinn. Hinir eru ágætir."

,,Menn þurfa að öðlast meiri tiltrú, menn þurfa að öðlast meiri ró og ef það fer saman mun sjálfstraustið aukast." sagði Guðjón að lokum.

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner