Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
„Þetta verkefni sem hún hefur gengið í gegnum er ótrúlegt"
Foreldrar Áslaugar Mundu á sínu þriðja EM - „Ekki hægt að sleppa þessu“
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
   sun 06. maí 2012 21:49
Örvar Arnarsson
Gaui Þórðar: Menn þurfa að öðlast meiri tiltrú
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðjón Þórðarson var léttur í lund eftir að lið hans, Grindavík, gerði 1-1 jafntefli við FH í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar í kvöld.

,,Að mörgu leyti er ég sáttur við leikinn. Hefðir þú spurt mig að því í gær hvort ég myndi taka jafntefli í dag, í Kaplakrika, þá hefði ég örugglega sagt við þig, Já takk"

Grindvíkingar komust yfir í leiknum eftir að Loic Ondo kom boltanum yfir marklínu FH í seinni hálfleik. FH svaraði með marki úr víti.

,,Eins og leikurinn þróaðist, þá er ég frekar fúll að fá á mig þetta víti sem þeir jöfnuðu úr."

Miklar mannabreytingar hafa orðið í liði Grindavíkur og í dag spiluðu þar 4 nýir leikmenn. Guðjón var nokkuð sáttur við þeirra framlag ,,Tomi fannst mér sterkur, Gav á greinilega eftir að komast í betra stand, miðjumaðurinn. Hinir eru ágætir."

,,Menn þurfa að öðlast meiri tiltrú, menn þurfa að öðlast meiri ró og ef það fer saman mun sjálfstraustið aukast." sagði Guðjón að lokum.

Athugasemdir
banner