Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
Ian Jeffs: Meira svekktur með frammistöðuna en úrslitin
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Bjarni Jó: Bara eitt Hafnarfjarðarlið eftir
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
   mán 21. maí 2012 22:48
Björn Steinar Brynjólfsson
Bjarni Jó: Ekki allir Grindvíkingar ánægðir með mig núna
Bjarni Jóhannsson.
Bjarni Jóhannsson.
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
,,Ég er mjög sáttur, sérstaklega við seinni hálfleikinn," sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar eftir 1-4 sigur á Grindavík í kvöld en heimamenn höfðu komist yfir eftir 27 sekúndur.

Lestu um leikinn: Grindavík 1 -  4 Stjarnan

,,Við lentum undir strax og það var ekkert sérstakt, en sem betur fer náðum við að jafna fljótlega eftir markið. Svo var leikurinn í járnum í fyrri hálfleik en svo fannst mér við ná mjög góðum tökum á leiknum í seinni hálfleik og við spiluðum hann mjög vel."

,,Ég held að þeir hafi fengið eitt færi í seinni hálfleik svo í heildina var ég ánægður með leik liðsins. Eins og ég hef oft sagt áður þá er maí mánuður að koma traktornum almennilega í gang og hérna voru skemmtilegir taktar fram á við þegar leið á leikinn."


,,Danirnir sem við höfum fengið bæði í fyrra núna eru mjög góðir fótboltamenn og eru að hjálpa okkur mikið. Þeir lífga enn frekar upp á sóknarleik okkar sem hefur verið sprækur síðustu ár."

,,Alexander er búinn að vera hérna langlengst, og Mads er bara ný kominn. Það tekur alltaf tíma fyrir þessa stráka að venjast tempóinu. Mads sagði við mig um daginn 'Við tökum alltaf lengri spretti hérna á Íslandi en í Danmörku."

,,Þetta var ágætis völlur fyrir mig að vinna 100. leikinn, hér á ég fínar minningar síðan ég var að þjálfa Grindavík, þó svo allir séu ánægðir með mig núna, en örugglega einhverjir."

Athugasemdir
banner