
Fram er komið áfram í Borgunarbikar karla eftir að hafa unnið Hauka í gær í leik sem fór í framlengingu og vítaspyrukeppni.
Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir var á vellinum og náði þessum myndum.
Athugasemdir