Breiðablik burstaði BÍ/Bolungarvík með fimm mörkum gegn engu í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins í gær.
Torfi Jóhannsson mætti á Kópavogsvöll og tók þessar myndir hér að neðan.
Athugasemdir