Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool - Arsenal reynir við Williams
„Ekkert stærsti aðdáandi þess að spila á Kópavogsvelli"
Sneri aftur í landsliðið eftir langa fjarveru - „Mótlætið styrkir mann"
Ekki unnið leik í tæpa tvo mánuði - „Skrítið og auðvitað ekki eins og við viljum hafa það"
Þurfti að bíta í neglurnar - „Mun meira stressandi"
Dóri Árna um Þorleif: Í draumaheimi væri það flott lausn
Aron Sig: Við erum með langbesta þjálfara landsins
Höskuldur um tilboð Brann: Heiður fyrir verðandi 31 árs krullhaus
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
   lau 16. júní 2012 18:03
Magnús Már Einarsson
Haukur Baldvinsson: Voru með hátt í átta í vörn
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
,,Þetta var mjög sterkur sigur hjá okkur. Við spiluðum vörnina mjög vel," sagði Haukur Baldvinsson leikmaður Breiðabliks eftir 2-0 sigur liðsins á Grindavík í dag.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  0 Grindavík

,,Mér fannst við spila þetta ágætlega. Þeir eru mjög sterkir varnarlega enda eru þeir mjög margir aftarlega. Þeir voru með hátt í átta í vörn á tíma og þeir sparka mikið fram á senterana sína sem eru sterkir."

Varamennirnir Rafn Andri Haraldsson og Guðmundur Pétursson skoruðu mörkin í dag.

,,Við erum með mjög fína menn á bekknum. Rabbi er klassaleikmaður og Gummi P er búinn að vera óheppinn með meiðsli í langan tíma. Það var flott hjá honum að koma inn og skora."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner