Real Madrid setur sig í samband við Dalot - Gyökeres til United eða City - Salah til í eins árs samning - Rooney reynir að bjarga starfinu
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
   þri 26. júní 2012 21:52
Elvar Geir Magnússon
Ingvar Kale fékk rautt: Besta tækling leiksins
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
„Þetta var bara aldrei rautt, ég veit ekki af hverju hann flautaði," sagði Ingvar Kale, markvörður Breiðabliks, sem fékk rautt undir lokin í 3-0 tapi gegn KR í bikarnum.

Lestu um leikinn: KR 3 -  0 Breiðablik

Ingvar var á gulu spjaldi og taldi Þóroddur Hjaltalín Jr. að hann hefði brotið af sér utan teigs og gaf honum sitt annað gula spjald sem virtist kolrangur dómur.

„Hann sagði að þetta væri brot. Þetta voru bara mistök og það væri ágætt að geta fengið upptökur og það væri einhver úrskurður um að það væri ekki bann. Það sjá það allir að þetta var ekki rautt. Ætli þetta hafi ekki verið besta tækling leiksins," sagði Ingvar sem var óvenju léttur eftir leik miðað við það sem á undan hafði gengið.

Ingvar verður í banni í næsta leik Breiðabliks sem verður gegn Fylki.

Viðtalið við hann má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner