Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
   mið 18. júlí 2012 22:07
Sebastían Sævarsson Meyer
Myndband: Fyrsta mark Gylfa fyrir Tottenham
Mynd: Heimasíða Tottenham
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í sínum fyrsta leik með félaginu þegar liðið lagði Stevenage að velli með tveimur mörkum gegn engu í æfingaleik í kvöld.

Gylfi kom inná sem varamaður í hálfleik og skoraði fyrra mark leiksins á 55. mínútu áður en Iago Falqué innsiglaði sigurinn undir lokin.

Hér að neðan má stutta samantekt úr leiknum en markið hjá Gylfa kemur þegar tæp mínúta er liðin af myndbandinu.


Athugasemdir
banner