fim 26.júl 2012 08:00 |
|
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Umfjöllun: Ég er Zlatan Ibrahimovic
Ćvisaga hins umdeilda en jafnframt frábćra knattspyrnumanns Zlatan Ibrahimović eftir David Lagercrantz og Zlatan sjálfan kom út í Svíţjóđ í fyrra. Íslensk ţýđing kom nýlega út í kilju formi undir nafninu Ég er Zlatan Ibrahimović . Ţýđandinn er Sigurđur Helgason sem lék fóbolta međ KR á yngri árum.
Zlatan Ibrahimović er ţrítugur Svíi sem fćddist í Malmö. Fađir hans er frá Bosníu og móđir hans er frá Króatíu.
Zlatan hefur veriđ mikiđ í fréttum ađ undanförnu eftir félagsskiptin til Paris St. Germain frá AC Milan og undirritun á launasamningi sem gerđi hann ađ nćst launahćsta knattspyrnumanni í heimi.
Ţetta er opinská saga af Zlatan frá ţví ađ hann ólst upp í innflytjendahverfinu Rosengĺrd fyrir utan Malmö. Hann lifđi viđ bág kjör fyrst heima hjá móđur sinni en síđan flutti hann til pabba síns sem var mikill drykkjumađur. Ţađ var átakanlegt ađ lesa um barnćsku hans. Hann fékk litla umhyggju, rćndi hjólum og var góđri leiđ međ ađ verđa smáglćpamađur. En fótboltinn fangađi hug hans og Zlatan hafđi hćfileika, metnađ og vilja til ađ ná langt ţrátt fyrir mótlćti.
Zlatan hefur átt stórkostlegan feril í knattspyrnunni. Byrjađi hjá Malmö FF, fór ţađan til Ajax í Hollandi og ţar nćst til Juventus á Ítalíu ţar sem ađ hann upplifđi fall stórveldisins. Ţá var hann seldur til Inter Milan en draumur hans var alltaf ađ spila međ Barcelona eđa Real Madrid. Draumurinn virtist rćtast ţegar hann var seldur til Barcelona 2009. Zlatan var ánćgđur ţegar hann skrifađi undir hjá Börsungum en hann átti eftir ađ upplifa leiđinda atvik og ganga í gegnum erfitt tímabil í samskiptum viđ Josep Guardiola stjóra liđsins. Hann var síđan seldur til AC Milan eftir ađeins eitt ár á Spáni. Hjá AC Milan upplifđi hann sig velkominn og fannst hann vera partur af sigurliđi.
Ţađ voru nokkur atriđi úr bókinni sem stóđu upp úr ađ mínu mati:
Zlatan segir frá upplifun sinni af ţví ađ umgangast liđsmenn Barcelona, ţá Xavi, Messi og Iniesta. Ţeir voru ţögulir, rólegir og hegđuđu sér eins og fyrirmyndar nemendur ţar sem ađ Guardiola var kennarinn. Svíanum hávaxna ţótti ţađ ótrúlegt, reyndi ađ fitta inní hópinn en ţađ gekk brösulega. Hann var vanur ţví ađ leikmenn vćru stjörnur og hegđuđu sér sem slíkar eins og í ítalska boltanum. Zlatan vildi frekar fylgja sínum lífstíl enda var honum skítsama hvađ öđrum fannst um hann og hann vildi bara sigra. Hann er fćddur sigurvegari og allt mótlćti hvetur hann áfram.
Zlatan var stćrsta fjárfesting Katalóníuklúbbsins. Haft var eftir honum ađ Barca hefđi keypt Ferrari en ekiđ honum eins og Fiat.
Ţegar Zlatan var 17 ára ađ spila međ drengjaliđi Malmö FF átti hann ţađ til ađ einspila og reyna alls konar brellur á móti móherjunum. Eitt skiptiđ var hann ekki sáttur viđ samherja sína og lét ţá heyra ţađ. Hann fékk gult spjald frá dómaranum fyrir rifrildi. Zlatan sagđi dómaranum ađ fara til fjandans. Foreldrar leikmannanna í Malmö FF settu af stađ undirskriftalista og vildu ađ Zlatan yrđi rekinn úr klúbbnum. En Zlatan efldist bara viđ mótlćtiđ og var síđar fćrđur upp í ađalliđiđ.
Áriđ 2005 var Zlatan seldur frá hollensku meisturunum í Ajax til Juventus á Ítalíu á 16 milljónir, hafđi verđiđ lćkkađ úr 35 milljónum, niđur í 25, niđur í 20 og á endanum var samiđ um 16 milljónir evra. Sá sem gerđi ţađ ađ verkum ađ slík eftirspurn var eftir Zlatan, var Mino Raiola umbođsmađur hans, enda fer mjög mikiđ fyrir honum í bókinni. Ţeir eru bestu vinir, líkar týpur og fá oftast ţađ sem ţeir vilja. Báđir eru skapstórir, ákveđnir og fylgnir sér.
Ţegar samiđ var um sölu Zlatans til Juventus ţá var ţađ einmitt síđasta daginn fyrir lok félagsskiptagluggans. Mino Raiola var taugaóstyrkur og var í símanum allan daginn ţví illa gekk ađ semja um kaupverđiđ á framherjanum efnilega. Zlatan var slakur heima ţann dag og einbeitti sér ađ ţví ađ spila tölvuleiki ţrátt fyrir ađgangshörku fjölmiđla. Mino hringdi í hann á nokkurra mínútna fresti međ upplýsingar um stöđu samninga.
Korteri fyrir lok félagsskiptagluggans náđust samningar og eins og fyrr segir var kaupverđ 16 milljónir evra, Ajax hafđi tapađ nćr 20 milljónum á ţessum viđskiptum miđađ viđ fyrstu tölur. Luciano Moggi framkvćmdastjóri Juventus var harđur í samningaviđrćđum og lét engann vađa yfir sig.
Fabio Capello (ţjálfari Juventus 2004-2006) er einn harđasti ţjálfarinn í bransanum, hann gat gert alla menn taugaóstyrka. Wayne Rooney framherji Manchester United og enska landsliđsins lýsti ţví ţannig, ţegar mađur mćtir Capello á gangi ţá veitir hann manni enga athygli . Zlatan upplifđi ţessa tilfinningu.
Hann muldrađi stundum „ciao“ ţegar hann gekk framhjá mönnum eđa lét eins og enginn vćri á stađnum. Menn standa í röđ ţegar Capello mćtir.
Blađamađur spurđi Capello: ,,Hvernig fćrđu svona mikla virđingu frá öllum?“
Capello svarađi: ,,Mađur fćr ekki virđingu, hún fćr mann“. Ţađ eru ummćli sem Zlatan mun aldrei gleyma.
Capello er stálherforingi, sergente di ferro. Hann er ekki félagi leikmanna og rćđir ekki viđ ţá. Hann brýtur leikmenn niđur en byggir ţá einnig upp aftur.
Einn dag voru liđsmenn Juventus ađ hefja ćfingu og fóru í reitarbolta. Allt í einu stöđvar Capello ćfinguna og skipar mönnum ađ fara inní klefa. Honum fannst liđiđ vera latt og lélegt ţennan dag og sendi alla leikmennina heim. Ítalski harđstjórinn vildi ađ liđsmenn vćru eins og stríđsmenn og gćfu allt í nćstu ćfingar.
Capello sagđi eitt sinn viđ Zlatan ađ hann ţyrfti ekki ađ sanna getu sína, hann vissi allt um hann, hinum sćnska var mikiđ létt viđ ađ heyra ţađ.
Jonathan Zebina var franskur varnarmađur sem spilađi međ Juve. Hann átti viđ persónuleg vandamál ađ stríđa og var mjög grófur á ćfingum. Hann tćklađi Zlatan eitt sinn harkalega á ćfingu. Zlatan reis upp og sagđist spila gróft á móti ef hann ćtlađi ađ halda ţessum stćlum áfram. Zebina skallađi ţá Zlatan og Zlatan sló hann ţá fast á móti.
Zebina féll í grasiđ og Capello stóđ ískaldur og horfđi á atburđarrásina. Fabio Cannavaro varnarmađur Juve kom ţá ađ ţeim og spurđi Zlatan hvađ hann hefđi gert. Síđan blikkađi Cannavaro Zlatan og gaf ţannig til kynna ađ Zebina hefđi átt ţetta skiliđ. Zebina hafđi hegđađ sér eins og fífl á ćfingum og margir voru orđnir ţreyttir á honum.
Ţá kom franski varnarmađurinn Lilian Thuram og kallađi á Zlatan: „Ţú ert ungur og vitlaus. Svona gerir mađur ekki. Ţú ert bara kjáni!“ En lengra komst hann ekki ţví Capello öskrađi: „Thuuuuraaaam!!, haltu kjafti og farđu burtu frá ţeim!“
Bćđi Zlatan og Zebina voru sektađir af Moggi framkvćmdastjóra en Capello tók ţá ekki á fund. Honum ţótti ţessi samskipti liđsfélagana góđ fyrir liđiđ. Hann vildi adrenalínflćđi á ćfingum og sjá menn berjast en hroka fyrirleit hann í fari manna.
Bókin er mjög skemmtileg og heldur lesandanum á tánum. Ég hef lesiđ nokkrar sjálfsćvisögur knattspyrnumanna síđustu árin og er ţetta ein af ţeim betri ef ekki sú besta. Forlagiđ og ţýđandi eiga hrós skiliđ fyrir ađ leggja vinnu í ţýđingu og útgáfu á ţessu verki.
Ég mćli međ ţví ađ fótboltaađdáendur sem og ađrir gefi sér tíma í ađ lesa ţessa bók um ţennan skemmtilega knattspyrnumann sem hefur ţađ nafn á sér ađ vera vandrćđagemlingur en hefur unniđ nánast alla titla sem í bođi eru hjá félagsliđum.
Samtals hefur hann unniđ 39 titla á sínum ferli sem atvinnuknattspyrnumađur og spennandi verđur ađ sjá hvernig honum mun vegna í Frakklandi međ Paris SG.
Hér má sjá skemmtilega klippu af Mino Raiola umbođsmanni Zlatans ţegar Svíinn var nýbúinn ađ skipta yfir til Parísarklúbbsins:
Zlatan Ibrahimović er ţrítugur Svíi sem fćddist í Malmö. Fađir hans er frá Bosníu og móđir hans er frá Króatíu.
Zlatan hefur veriđ mikiđ í fréttum ađ undanförnu eftir félagsskiptin til Paris St. Germain frá AC Milan og undirritun á launasamningi sem gerđi hann ađ nćst launahćsta knattspyrnumanni í heimi.
Ţetta er opinská saga af Zlatan frá ţví ađ hann ólst upp í innflytjendahverfinu Rosengĺrd fyrir utan Malmö. Hann lifđi viđ bág kjör fyrst heima hjá móđur sinni en síđan flutti hann til pabba síns sem var mikill drykkjumađur. Ţađ var átakanlegt ađ lesa um barnćsku hans. Hann fékk litla umhyggju, rćndi hjólum og var góđri leiđ međ ađ verđa smáglćpamađur. En fótboltinn fangađi hug hans og Zlatan hafđi hćfileika, metnađ og vilja til ađ ná langt ţrátt fyrir mótlćti.
Zlatan hefur átt stórkostlegan feril í knattspyrnunni. Byrjađi hjá Malmö FF, fór ţađan til Ajax í Hollandi og ţar nćst til Juventus á Ítalíu ţar sem ađ hann upplifđi fall stórveldisins. Ţá var hann seldur til Inter Milan en draumur hans var alltaf ađ spila međ Barcelona eđa Real Madrid. Draumurinn virtist rćtast ţegar hann var seldur til Barcelona 2009. Zlatan var ánćgđur ţegar hann skrifađi undir hjá Börsungum en hann átti eftir ađ upplifa leiđinda atvik og ganga í gegnum erfitt tímabil í samskiptum viđ Josep Guardiola stjóra liđsins. Hann var síđan seldur til AC Milan eftir ađeins eitt ár á Spáni. Hjá AC Milan upplifđi hann sig velkominn og fannst hann vera partur af sigurliđi.
Ţađ voru nokkur atriđi úr bókinni sem stóđu upp úr ađ mínu mati:
Zlatan segir frá upplifun sinni af ţví ađ umgangast liđsmenn Barcelona, ţá Xavi, Messi og Iniesta. Ţeir voru ţögulir, rólegir og hegđuđu sér eins og fyrirmyndar nemendur ţar sem ađ Guardiola var kennarinn. Svíanum hávaxna ţótti ţađ ótrúlegt, reyndi ađ fitta inní hópinn en ţađ gekk brösulega. Hann var vanur ţví ađ leikmenn vćru stjörnur og hegđuđu sér sem slíkar eins og í ítalska boltanum. Zlatan vildi frekar fylgja sínum lífstíl enda var honum skítsama hvađ öđrum fannst um hann og hann vildi bara sigra. Hann er fćddur sigurvegari og allt mótlćti hvetur hann áfram.
Zlatan var stćrsta fjárfesting Katalóníuklúbbsins. Haft var eftir honum ađ Barca hefđi keypt Ferrari en ekiđ honum eins og Fiat.
Ţegar Zlatan var 17 ára ađ spila međ drengjaliđi Malmö FF átti hann ţađ til ađ einspila og reyna alls konar brellur á móti móherjunum. Eitt skiptiđ var hann ekki sáttur viđ samherja sína og lét ţá heyra ţađ. Hann fékk gult spjald frá dómaranum fyrir rifrildi. Zlatan sagđi dómaranum ađ fara til fjandans. Foreldrar leikmannanna í Malmö FF settu af stađ undirskriftalista og vildu ađ Zlatan yrđi rekinn úr klúbbnum. En Zlatan efldist bara viđ mótlćtiđ og var síđar fćrđur upp í ađalliđiđ.
Áriđ 2005 var Zlatan seldur frá hollensku meisturunum í Ajax til Juventus á Ítalíu á 16 milljónir, hafđi verđiđ lćkkađ úr 35 milljónum, niđur í 25, niđur í 20 og á endanum var samiđ um 16 milljónir evra. Sá sem gerđi ţađ ađ verkum ađ slík eftirspurn var eftir Zlatan, var Mino Raiola umbođsmađur hans, enda fer mjög mikiđ fyrir honum í bókinni. Ţeir eru bestu vinir, líkar týpur og fá oftast ţađ sem ţeir vilja. Báđir eru skapstórir, ákveđnir og fylgnir sér.
Ţegar samiđ var um sölu Zlatans til Juventus ţá var ţađ einmitt síđasta daginn fyrir lok félagsskiptagluggans. Mino Raiola var taugaóstyrkur og var í símanum allan daginn ţví illa gekk ađ semja um kaupverđiđ á framherjanum efnilega. Zlatan var slakur heima ţann dag og einbeitti sér ađ ţví ađ spila tölvuleiki ţrátt fyrir ađgangshörku fjölmiđla. Mino hringdi í hann á nokkurra mínútna fresti međ upplýsingar um stöđu samninga.
Korteri fyrir lok félagsskiptagluggans náđust samningar og eins og fyrr segir var kaupverđ 16 milljónir evra, Ajax hafđi tapađ nćr 20 milljónum á ţessum viđskiptum miđađ viđ fyrstu tölur. Luciano Moggi framkvćmdastjóri Juventus var harđur í samningaviđrćđum og lét engann vađa yfir sig.
Fabio Capello (ţjálfari Juventus 2004-2006) er einn harđasti ţjálfarinn í bransanum, hann gat gert alla menn taugaóstyrka. Wayne Rooney framherji Manchester United og enska landsliđsins lýsti ţví ţannig, ţegar mađur mćtir Capello á gangi ţá veitir hann manni enga athygli . Zlatan upplifđi ţessa tilfinningu.
Hann muldrađi stundum „ciao“ ţegar hann gekk framhjá mönnum eđa lét eins og enginn vćri á stađnum. Menn standa í röđ ţegar Capello mćtir.
Blađamađur spurđi Capello: ,,Hvernig fćrđu svona mikla virđingu frá öllum?“
Capello svarađi: ,,Mađur fćr ekki virđingu, hún fćr mann“. Ţađ eru ummćli sem Zlatan mun aldrei gleyma.
Capello er stálherforingi, sergente di ferro. Hann er ekki félagi leikmanna og rćđir ekki viđ ţá. Hann brýtur leikmenn niđur en byggir ţá einnig upp aftur.
Einn dag voru liđsmenn Juventus ađ hefja ćfingu og fóru í reitarbolta. Allt í einu stöđvar Capello ćfinguna og skipar mönnum ađ fara inní klefa. Honum fannst liđiđ vera latt og lélegt ţennan dag og sendi alla leikmennina heim. Ítalski harđstjórinn vildi ađ liđsmenn vćru eins og stríđsmenn og gćfu allt í nćstu ćfingar.
Capello sagđi eitt sinn viđ Zlatan ađ hann ţyrfti ekki ađ sanna getu sína, hann vissi allt um hann, hinum sćnska var mikiđ létt viđ ađ heyra ţađ.
Jonathan Zebina var franskur varnarmađur sem spilađi međ Juve. Hann átti viđ persónuleg vandamál ađ stríđa og var mjög grófur á ćfingum. Hann tćklađi Zlatan eitt sinn harkalega á ćfingu. Zlatan reis upp og sagđist spila gróft á móti ef hann ćtlađi ađ halda ţessum stćlum áfram. Zebina skallađi ţá Zlatan og Zlatan sló hann ţá fast á móti.
Zebina féll í grasiđ og Capello stóđ ískaldur og horfđi á atburđarrásina. Fabio Cannavaro varnarmađur Juve kom ţá ađ ţeim og spurđi Zlatan hvađ hann hefđi gert. Síđan blikkađi Cannavaro Zlatan og gaf ţannig til kynna ađ Zebina hefđi átt ţetta skiliđ. Zebina hafđi hegđađ sér eins og fífl á ćfingum og margir voru orđnir ţreyttir á honum.
Ţá kom franski varnarmađurinn Lilian Thuram og kallađi á Zlatan: „Ţú ert ungur og vitlaus. Svona gerir mađur ekki. Ţú ert bara kjáni!“ En lengra komst hann ekki ţví Capello öskrađi: „Thuuuuraaaam!!, haltu kjafti og farđu burtu frá ţeim!“
Bćđi Zlatan og Zebina voru sektađir af Moggi framkvćmdastjóra en Capello tók ţá ekki á fund. Honum ţótti ţessi samskipti liđsfélagana góđ fyrir liđiđ. Hann vildi adrenalínflćđi á ćfingum og sjá menn berjast en hroka fyrirleit hann í fari manna.
Bókin er mjög skemmtileg og heldur lesandanum á tánum. Ég hef lesiđ nokkrar sjálfsćvisögur knattspyrnumanna síđustu árin og er ţetta ein af ţeim betri ef ekki sú besta. Forlagiđ og ţýđandi eiga hrós skiliđ fyrir ađ leggja vinnu í ţýđingu og útgáfu á ţessu verki.
Ég mćli međ ţví ađ fótboltaađdáendur sem og ađrir gefi sér tíma í ađ lesa ţessa bók um ţennan skemmtilega knattspyrnumann sem hefur ţađ nafn á sér ađ vera vandrćđagemlingur en hefur unniđ nánast alla titla sem í bođi eru hjá félagsliđum.
Samtals hefur hann unniđ 39 titla á sínum ferli sem atvinnuknattspyrnumađur og spennandi verđur ađ sjá hvernig honum mun vegna í Frakklandi međ Paris SG.
Hér má sjá skemmtilega klippu af Mino Raiola umbođsmanni Zlatans ţegar Svíinn var nýbúinn ađ skipta yfir til Parísarklúbbsins:
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
21:49