Nú má nálgast upptöku af útvarpsþættinum Fótbolti.net frá því í gær. Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson stýrðu þættinum.
Efni þáttarins:
Efni þáttarins:
- Kristján Atli Ragnarsson af kop.is ræddi um félagaskiptagluggann og Liverpool.
- Garðar Gunnar Ásgeirsson skoðaði 1. deildina.
- Friðrik Dór kíkti í boltaspjall.
- Bjarni Fel spáði í komandi leiki í Pepsi-deildinni.
- Tómas Þór Þórðarson skoðaði helstu boltafréttir og valdi hetju og skúrk.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir