fim 13.sep 2012 11:00 |
|
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Tíu líklegir til ţess ađ leika utan landsteinana
Hjörvar Ólafsson skrifar:
Nú ţegar sígur á seinni hlutann á knattspyrnuvertíđinni hér heima er viđ hćfi ađ spá fyrir um hvađa leikmenn hafa heillađ forráđamenn erlendra liđa undanfariđ.
Hér er listi yfir 10 leikmenn sem líklegt er ađ haldi í bakpokaferđalag um Evrópu í haust í ţeim tilgangi ađ finna sér nýja vinnuveitendur.
Andri Adolphsson. Andri hefur leikiđ 16 leiki međ ÍA í Pepsi deildinni í sumar. Andri hefur lagt upp fjölda marka fyrir félaga sína í sumar og leikiđ vel međ Skagamönnum. Ţađ sem Andri ţyrfti ţó ađ bćta í sínum leik er ađ leggja meira til í markaskorun sjálfur.
Björn Daníel Sverrisson. Ţađ voru einhverjir FH-ingar hrćddir um ađ erfitt yrđi ađ fylla skarđ Matthíasar Vilhjálmssonar í sumar. Ţćr áhyggjur voru óţarfar ţar sem Björn Daníel hefur fyllilega tekist ađ valda ţví hlutverki. Björn hefur skorađ átta mörk í sumar og lagt upp ţó nokkur mörk ađ auki. FH-ingar ţurfa líklega ađ finna arftaka Björns nćsta sumar.
Davíđ Ţór Ásbjörnsson. Davíđ Ţór hefur leikiđ afar vel međ Fylkismönnum í sumar. Davíđ getur leikiđ margar stöđur á vellinum. Davíđ er nautsterkur varnarlega og yfirvegađur leikmađur sóknarlega.
Einar Karl Ingvarsson. Einar Karl er gríđarlegt efni úr Hafnarfirđinum. Einar hefur góđa skotlöpp, mikla yfirsýn yfir völlinn og er međ góđa sendingagetu. Ef svo ólíklega vill til ađ einhverjir útsendarar hafi veriđ staddir á leik FH og Fylkis á Fylkisvellinum nú fyrir skömmu ţá er ekki spurning um ađ Einar leikur erlendis eftir tímabiliđ. Einar tók leikinn yfir og tryggđi FH sigur međ stórglćsilegu marki.
Finnur Orri Margeirsson. Ţrátt fyrir ungan aldur hefur Finnur Orri veriđ fyrirliđi Blika undanfarin tvö ár ađ mig minnir. Finnur getur leikiđ sem miđvörđur og djúpur miđjumađur. Finnur les leikinn vel og finnur vanalegan góđan sendingarmöguleika viđ allar ađstćđur. Blikar missa líklega fyrirliđa sinn í vetur.
Hannes Ţór Halldórsson. Hannes Ţór hefur átt tvö frábćr tímabil međ KR og virđist hafa tryggt sér byrjunarliđssćtiđ í íslenska landsliđinu. Hannes lék međ Brann til skamms tíma síđastliđiđ vor. Hannes tryggir sér ađ öllum líkindum lengri samning viđ erlent liđ í vetur.
Jóhann Laxdal. Jóhann hefur veriđ einn af lykilmönnum í uppgangi Stjörnumanna undanfarin ár. Jóhann er gríđarlega snöggur og kraftmikill leikmađur sem getur leyst allar stöđur inni á knattspyrnuvellinum. Líklegt ađ Stjarnan muni missa hann í vetur.
Jón Dađi Böđvarsson. Jón Dađi hefur stađiđ upp úr í liđi Selfoss í sumar. Jón er leikinn međ boltann og gríđarlega öruggur í sínum ađgerđum. Jón hefur góđan leikskilning og er naskur viđ ađ ţefa uppi góđ marktćkifćri fyrir sjálfan sig og félaga sína. Ţá er Jón bćđi međ góđar fyrirgjafir og fínustu skot.
Rúnar Már Sigurjónsson. Rúnar Már er sá eini sem sýnt hefur stöđugleika í annars sveiflukenndu Valsliđi í sumar. Rúnar hefur góđa boltatćkni og er gríđarlega duglegur leikmađur. Valsmenn ţurfa ađ leita ađ öđrum leikmanni til ţess ađ skora og leggja upp mörk á nćsta tímabili.
Sverrir Ingi Ingason. Sverrir er ungur og gríđarlega efnilegur hafsent. Sverrir er sterkur í návígum, les leikinn vel og kemur boltanum vel frá sér. Sverrir lék međ Augnabliki í 3. deildinni í fyrra og tók nokkuđ stórt skref á sínum ferli í sumar. Sverrir mun taka annađ stórt skref á ferli sínum í vetur.
Smelltu hér til ađ lesa greinina og taka ţátt í umrćđum á Sammarinn.com
Hér er listi yfir 10 leikmenn sem líklegt er ađ haldi í bakpokaferđalag um Evrópu í haust í ţeim tilgangi ađ finna sér nýja vinnuveitendur.
Andri Adolphsson. Andri hefur leikiđ 16 leiki međ ÍA í Pepsi deildinni í sumar. Andri hefur lagt upp fjölda marka fyrir félaga sína í sumar og leikiđ vel međ Skagamönnum. Ţađ sem Andri ţyrfti ţó ađ bćta í sínum leik er ađ leggja meira til í markaskorun sjálfur.
Björn Daníel Sverrisson. Ţađ voru einhverjir FH-ingar hrćddir um ađ erfitt yrđi ađ fylla skarđ Matthíasar Vilhjálmssonar í sumar. Ţćr áhyggjur voru óţarfar ţar sem Björn Daníel hefur fyllilega tekist ađ valda ţví hlutverki. Björn hefur skorađ átta mörk í sumar og lagt upp ţó nokkur mörk ađ auki. FH-ingar ţurfa líklega ađ finna arftaka Björns nćsta sumar.
Davíđ Ţór Ásbjörnsson. Davíđ Ţór hefur leikiđ afar vel međ Fylkismönnum í sumar. Davíđ getur leikiđ margar stöđur á vellinum. Davíđ er nautsterkur varnarlega og yfirvegađur leikmađur sóknarlega.
Einar Karl Ingvarsson. Einar Karl er gríđarlegt efni úr Hafnarfirđinum. Einar hefur góđa skotlöpp, mikla yfirsýn yfir völlinn og er međ góđa sendingagetu. Ef svo ólíklega vill til ađ einhverjir útsendarar hafi veriđ staddir á leik FH og Fylkis á Fylkisvellinum nú fyrir skömmu ţá er ekki spurning um ađ Einar leikur erlendis eftir tímabiliđ. Einar tók leikinn yfir og tryggđi FH sigur međ stórglćsilegu marki.
Finnur Orri Margeirsson. Ţrátt fyrir ungan aldur hefur Finnur Orri veriđ fyrirliđi Blika undanfarin tvö ár ađ mig minnir. Finnur getur leikiđ sem miđvörđur og djúpur miđjumađur. Finnur les leikinn vel og finnur vanalegan góđan sendingarmöguleika viđ allar ađstćđur. Blikar missa líklega fyrirliđa sinn í vetur.
Hannes Ţór Halldórsson. Hannes Ţór hefur átt tvö frábćr tímabil međ KR og virđist hafa tryggt sér byrjunarliđssćtiđ í íslenska landsliđinu. Hannes lék međ Brann til skamms tíma síđastliđiđ vor. Hannes tryggir sér ađ öllum líkindum lengri samning viđ erlent liđ í vetur.
Jóhann Laxdal. Jóhann hefur veriđ einn af lykilmönnum í uppgangi Stjörnumanna undanfarin ár. Jóhann er gríđarlega snöggur og kraftmikill leikmađur sem getur leyst allar stöđur inni á knattspyrnuvellinum. Líklegt ađ Stjarnan muni missa hann í vetur.
Jón Dađi Böđvarsson. Jón Dađi hefur stađiđ upp úr í liđi Selfoss í sumar. Jón er leikinn međ boltann og gríđarlega öruggur í sínum ađgerđum. Jón hefur góđan leikskilning og er naskur viđ ađ ţefa uppi góđ marktćkifćri fyrir sjálfan sig og félaga sína. Ţá er Jón bćđi međ góđar fyrirgjafir og fínustu skot.
Rúnar Már Sigurjónsson. Rúnar Már er sá eini sem sýnt hefur stöđugleika í annars sveiflukenndu Valsliđi í sumar. Rúnar hefur góđa boltatćkni og er gríđarlega duglegur leikmađur. Valsmenn ţurfa ađ leita ađ öđrum leikmanni til ţess ađ skora og leggja upp mörk á nćsta tímabili.
Sverrir Ingi Ingason. Sverrir er ungur og gríđarlega efnilegur hafsent. Sverrir er sterkur í návígum, les leikinn vel og kemur boltanum vel frá sér. Sverrir lék međ Augnabliki í 3. deildinni í fyrra og tók nokkuđ stórt skref á sínum ferli í sumar. Sverrir mun taka annađ stórt skref á ferli sínum í vetur.
Smelltu hér til ađ lesa greinina og taka ţátt í umrćđum á Sammarinn.com
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar