fim 20.sep 2012 13:00
Magns Mr Einarsson
Hemmi Hreiars: etta er gulli tkifri
Mynd: Ftbolti.net - Kristjn Orri Jhannsson
,,etta er toppklbbur. g er grarlega spenntur og ngur me a eir hafi leita til mn," sagi Hermann Hreiarsson vi Ftbolta.net dag en hann mun taka vi jlfun BV eftir tmabili.

,,etta var mjg stutt ferli. eir voru bnir a heyra mr eins og sustu r en allt rum forsendum, um a g kmi og yri astoarjlfari og myndi spila. San rddum vi saman gr og klruum etta ."

Hermann er 38 ra gamall en etta er fyrsta starf hans sem aaljlfari ferlinum.

,,etta er gulli tkifri. g hefi ekki sagt j nema g myndi treysta mr 100% etta og g geri a. g er binn a vera ftbolta mrg r og v lengur sem spilar v meiri skoun hefur v sem er a gerast kringum ig."

,,g er splunkunr essu en verur a byrja einhvers staar. Hvort g s klr ea ekki verur a koma ljs en g treysti mr 100% etta og a er mikill spenningur hj mr."


Hermann er uppalinn hj BV en hann fr t atvinnumennsku ri 1997. Hann hefur fylgst me liinu san .

,,g hef fylgst me r fjarska. sumar er g binn a vera hrna meira og minna. g hef fari nkokkra leiki og er mjg hrifinn af essu ftboltalii. eir eru 2. sti og hafa stai sig vel undanfarin r. a er mikill uppgangur."

BV heimskir Val 20. umfer Pepsi-deildinni kvld. Hermann tlar a fylgjast me eim leik r stkunni lkt og sustu leikjum BV sumar. Hann tlar san a skoa leikmannaml BV eftir tmabili.

,,g geri ekki neitt essu tmabili og hef a bara nugt stkunni. eir klra etta og san setjumst vi niur eftir mt og rum saman af viti," sagi Hermann sem hlakkar til a vera heimaslum Eyjum nsta sumar.

,,a er alltaf 40 stiga hiti ar og blankalogn, a vita a allir. etta er mjg spennandi allt saman," sagi Hermann lttur bragi a lokum.
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | ri 20. desember 06:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 10. desember 12:30
Sindri Kristinn lafsson
Sindri Kristinn lafsson | ri 29. nvember 11:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 11. nvember 21:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 08. nvember 17:00
Frans Elvarsson
Frans Elvarsson | mn 07. nvember 12:00
r Smon
r Smon | fs 30. september 12:35
r Smon
r Smon | fs 23. september 12:22
No matches