Lokaumferð 1. deildarinnar var að ljúka rétt í þessu þar sem Höttur féll eftir tap gegn toppliði Þórs.
Leiknir Reykjavík lagði þá botnlið ÍR í Breiðholtsslagnum og gulltryggði sér þannig sæti sitt í fyrstu deildinni.
Leiknir Reykjavík lagði þá botnlið ÍR í Breiðholtsslagnum og gulltryggði sér þannig sæti sitt í fyrstu deildinni.
Þróttur Reykjavík gjörsigraði Tindastól með sex marka mun, á meðan Víkingur frá Ólafsvík og Víkingur Reykjavík gerðu 3-3 jafntefli.
BÍ/Bolungarvík og KA gerðu markalaust jafntefli og Haukar lögðu Fjölni með marki frá Magnúsi Páli Gunnarssyni.
Þróttur Reykjavík 6 - 0 Tindastóll
1-0 Vilhjálmur Pálmason ('11)
2-0 Guðfinnur Þórir Ómarsson ('15)
3-0 Oddur Björnsson ('52)
4-0 Helgi Pétur Magnússon ('60, víti)
5-0 Andri Gíslason ('81)
6-0 Hermann Ágúst Björnsson ('88)
Víkingur Ó. 3 - 3 Víkingur R.
0-1 Hjörtur Júlíus Hjartarson ('4)
0-2 Sigurður Egill Lárusson ('6)
1-2 Guðmundur Magnússon ('9)
2-2 Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('33)
2-3 Egill Atlason ('83)
3-3 Torfi Karl Ólafsson ('92)
Rauð spjöld: Guðmundur Magnússon, Víkingur Ó. ('19) og Tómas Guðmundsson, Víkingur R. ('56)
Þór 1 - 0 Höttur
1-0 Sigurður Marínó Kristjánsson ('18)
Leiknir R. 2 - 0 ÍR
1-0 Vigfús Arnar Jósepsson ('21)
2-0 Andri Steinn Birgisson ('80)
BÍ/Bolungarvík 0 - 0 KA
Haukar 1 - 0 Fjölnir
1-0 Magnús Páll Gunnarsson ('82)
Athugasemdir