KF vann sér í dag sæti í 1. deild karla þegar liðið gerði 2 - 2 jafntefli við Hamar í hörkuleik í Hveragerði.
Mikill fögnuður braust út í lokin og hér að ofan má sjá myndband af KF fagna sætinu.
Athugasemdir