Fótbolti.net hefur valið úrvalslið ársins í Pepsi-deildinni að sínu mati. Á hverjum einasta leik deildarinnar var fréttaritari frá síðunni. Margir gerðu tilkall til þess að vera í liðinu en á endanum var eftirfarandi lið valið ásamt sjö varamönnum.
Fimm í byrjunarliðinu eru frá Íslandsmeisturum FH.
Síðar í dag opinberum við val okkar á þjálfara, leikmanni og dómara ársins.
Fimm í byrjunarliðinu eru frá Íslandsmeisturum FH.
Síðar í dag opinberum við val okkar á þjálfara, leikmanni og dómara ársins.
Markvörður:
Gunnleifur Gunnleifsson (FH)
Varnarmenn:
Guðjón Árni Antoníusson (FH)
Freyr Bjarnason (FH)
Rasmus Christiansen (ÍBV)
Kristinn Jónsson (Breiðablik)
Miðjumenn:
Alexander Scholz (Stjarnan)
Rúnar Már Sigurjónsson (Valur)
Björn Daníel Sverrisson (FH)
Sóknarmenn:
Jón Daði Böðvarsson (Selfoss)
Atli Guðnason (FH)
Kristinn Ingi Halldórsson (Fram)
Varamannabekkur:
Abel Dhaira (ÍBV)
Guðmann Þórisson (FH)
Sverrir Ingi Ingason (Breiðablik)
Guðmundur Þórarinsson (ÍBV)
Jóhann Birnir Guðmundsson (Keflavík)
Óskar Örn Hauksson (KR)
Garðar Jóhannsson (Stjarnan)
Athugasemdir