fös 28.sep 2012 12:30
nr7.is
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Belgíska byltingin
Engilbert Aron Kristjánsson skrifar:
nr7.is
nr7.is
Vermaelen lék međ Vertonghen hjá Ajax.
Vermaelen lék međ Vertonghen hjá Ajax.
Mynd: NordicPhotos
Dembele hefur fariđ vel af stađ međ Tottenham en ţyrfti helst ađ koma ađ fleiri mörkum.
Dembele hefur fariđ vel af stađ međ Tottenham en ţyrfti helst ađ koma ađ fleiri mörkum.
Mynd: NordicPhotos
Fellaini og háriđ á honum fara hamförum ţessa dagana.
Fellaini og háriđ á honum fara hamförum ţessa dagana.
Mynd: NordicPhotos
Hazard valdi Chelsea eftir miklar vangaveltur í sumar.
Hazard valdi Chelsea eftir miklar vangaveltur í sumar.
Mynd: NordicPhotos
Lukaku einbeittur í landsleik.
Lukaku einbeittur í landsleik.
Mynd: NordicPhotos
Á síđustu árum hefur fjöldi belgískra gćđaleikmanna streymt inn í ensku úrvalsdeildina og er ţađ vel. Raunar er ţađ svo ađ af 25 leikmönnum í síđasta landsliđshópi Belga leika 12 í Englandi (ef međ eru taldir Chelsea-mennirnir Kevin De Bruyne sem er í láni hjá Werder Bremen og Thibaut Courtois sem dvelur hjá Atletico Madrid).

Auk ţeirra eru ţetta ţeir Simon Mignolet, Vincent Kompany, Thomas Vermaelen, Jan Vertonghen, Moussa Dembele, Marouane Fellaini, Kevin Mirallas, Eden Hazard, Romelu Lukaku og Christian Benteke. Ţađ er ţví ljóst ađ ţessir leikmenn gćtu myndađ ágćtis byrjunarliđ a.m.k á pappír.Ţađ sem vekur athygli strax er gríđarlega lágur međalaldur ţessa liđs. Ađeins Kompany og Vermaelen eru eldri en 25 ára og eru ţeir nú ekki eldri en 26 og 27 ára. Ađrir í ţessum hópi eru fćddir á árunum 1987-1993 og má ţví međ sanni segja ađ upp sé komin sannkölluđ gullkynslóđ hjá landi sem hingađ til hefur ekki talist stórveldi í Evrópuboltanum.

En lítum nú ítarlega á hvern ţessara leikmanna og byrjum á markverđinum Mignolet. Hann er fćddur 1988 og kom til Sunderland áriđ 2010 fyrir u.ţ.b. 2 milljónir punda. Síđan ţá hefur hann stađiđ sig vel, og raunar svo vel ađ Sunderland lét fyrrum dýrasta markvörđ Bretlandseyja, Craig Gordon, fara frítt síđastliđiđ vor. Mignolet er nú orđinn lykilmađur hjá Sunderland og ađalmarkvörđur belgíska landsliđsins.

Miđverđirnir Kompany, Vermaelen og Vertonghen eru allir mjög áţekkir leikmenn, en auk ţess ađ spila sömu stöđu eru ţeir allir mjög teknískir, sterkir og einstaklega góđir fram á viđ sem sést best í ţví ađ ţeir skora reglulega međ sínum liđum. Auk ţess eru ţeir miklir leiđtogar og eru ţeir Kompany og Vermaelen nú fyrirliđar Manchester City og Arsenal. Jan Vertonghen er sá eini af ţeim sem er nýliđi í deildinni en hann gekk til liđs viđ Tottenham í sumar. Hann er gríđarlega fjölhćfur leikmađur sem getur leyst stöđu miđjumanns, sem og allar stöđur í vörn. Enn sem komiđ er lítur allt út fyrir ađ hann muni gegna lykilhlutverki hjá Spurs á nćstu árum.

Á síđustu dögum félagaskiptagluggans gekk landi Vertonghen, Moussa Dembele til liđs viđ Tottenham frá Fulham fyrir 15 milljónir punda, og er honum í raun ćtlađ ađ taka viđ hlutverki Luka Modric hjá liđinu ţ.e. ađ byrja sóknir liđsins ţegar liđiđ vinnur boltann. Dembele, sem byrjađi feril sinn sem framherji, er međ frábćra tćkni og á ţađ til ađ skauta framhjá leikmönnum eins og ađ drekka vatn. Einnig er hann gríđarlega sterkur og tapar sjaldan boltanum. Eftir ađ ţjálfari Fulham, Martin Jol, ákvađ ađ prófa Dembele í stöđu miđjumanns hefur hann ekki horft um öxl og leikur nú viđ hvurn sinn fingur á miđjunni hjá Tottenham og skorađi m.a. í sínum fyrsta leik gegn Norwich.

Hinn hárprúđi Marouane Fellaini hefur fariđ mikinn í frábćru liđi Everton í byrjun tímabils og sýndi mátti sinn og megin ţegar hann pakkađi liđi Manchester United saman strax í opnunarleik tímabilsins. Hann gekk til liđs viđ ţá bláklćddu sumariđ 2008 fyrir 15 milljónir punda, sem var ţá metfé fyrir belgískan leikmann og er hann enn dýrasti leikmađur í sögu Everton. Fellaini er djúpur miđjumađur ađ upplagi og eins og flestir hafa tekiđ eftir eru hans helstu styrkleikar gríđarlegur líkamsstyrkur, jafnvćgi og mikil fćrni í háloftunum. Hann tapar nánast aldrei skallaeinvígi og flestir leikmenn hrynja af honum eins og mýflugur er ţeir reyna ađ fara á móti honum í návígi.

Ţegar Everton glímdi viđ mikil meiđsli og manneklu á síđustu leiktíđ (m.a. hjá Tim Cahill) prófađi David Moyes ađ nota Fellaini í stöđu sóknarsinnađs miđjumanns í sínu fastmótađa 4-4-1-1 leikkerfi. Í stađ ţess ađ vera ţessi týpíski „holuleikmađur“ eđa „playmaker“ sem spilar fyrir aftan framherjann og treystir á tćkni og góđa sendingagetu má segja ađ belginn sé einn af fáum í heiminum í dag sem spilar sem afturliggjandi Target-man. Liđiđ beitir gjarnan löngum boltum fram sem Fellaini vinnur í yfirgnćfandi meirihluta tilvika og hefur hann ţá val um ađ senda framherjann í gegn međ stungusendingu eđa skýla boltanum í augnablik og bíđa eftir liđsfélögum sínum eins og Leighton Baines, Steven Pienaar og Leon Osman sem ţá geysast fram í hrađa sókn.

Afraksturinn á ţessari stöđubreytingu hans er besta byrjun Everton í deildinni í um áratug og eins og stađan er núna eiga ţeir jafnvel möguleika á Meistaradeildarsćti.

En ţessi frábćra byrjun Fellaini ţar sem hann hefur skorađ 3 mörk og lagt upp 1 í fyrstu 5 leikjunum fellur hún ţó í skuggann af landa hans Eden Hazard, nýjum liđsmanni Chelsea. Sá hefur lagt upp 6 mörk og skorađ 1 í ţessum 5 leikjum, en raunar komu ţau öll í fyrstu ţremur umferđunum. Ţessi ungi snaggaralegi leikmađur kom frá Lille í sumar fyrir 32 milljónir punda og getur leikiđ á báđum köntum eđa fyrir aftan framherjann. Hann býr yfir gríđarlegum hrađa, leikni og jafnvćgi og ótrúlega góđri yfirsýn og ákvarđanatöku m.v. ungan aldur. Ţá virđist hann ekkert láta ţađ pirra sig ađ vera ítrekađ sparkađur niđur af hinum ýmsu fautum deildarinnar.

Hann var kjörinn efnilegasti leikmađurinn í frönsku úrvalsdeildinni árin 2008-9 og 2009-10 og besti leikmađurinn nćstu tvćr leiktíđir ţar á eftir og er yngsti leikmađurinn til ađ vinna ţau verđlaun. Ekki svo slćmt hjá 21 árs gutta. Í sumar var hann duglegur viđ ađ gefa óljósar vísbendingar um hvađa liđs hann vildi fara til og voru flestir fótboltaáhugamenn löngu búnir ađ missa áhugann á hans málum. Á endanum valdi hann svo Chelsea fram yfir Tottenham og bćđi Manchesterliđin. Hazard hefur hingađ til veriđ notađur á vinstri kantinum og virđist ćtla verđa hverrar krónu virđi ef hann heldur áfram á sömu braut.

Kevin Mirallas er 25 ára gamall framherji/hćgri kantmađur sem gekk nýlega til liđs viđ Everton. Hann hefur byrjađ ágćtlega og skorađi sitt fyrsta deildarmark í 3-0 sigri á Swansea um síđustu helgi. Áđur spilađi hann međ Olympiakos í Grikklandi ţar sem hann lék 52 leiki og gerđi 34 mörk og var m.a. kjörinn besti leikmađur Grísku Úrvalsdeildarinnar á síđustu leiktíđ. Af fyrstu leikjum hans ađ dćma er hann kraftmikill og vinnusamur leikmađur sem er óhrćddur viđ ađ skjóta á markiđ og gćti orđiđ fínasta viđbót viđ sóknarleik Everton sem hefur veriđ akkilesarhćll liđsins undanfarin ár.

Romelu Lukaku og Christian Benteke eru báđir stórir og stćđilegir framherjar en Lukaku gekk til liđs viđ Chelsea síđasta sumar frá Anderlecht međan Benteke er nýkominn til Aston Villa. Lukaku sem lengi hefur veriđ lýst sem hinum nýja Drogba byrjađi ađ spila međ ađalliđi Anderlecht einungis 16 ára gamall og skorađi 33 mörk í 73 leikjum ţar. Ţessa dagana er hann í láni hjá W.B.A. og hefur byrjađ vel ţar og gert 2 mörk í 4 leikjum.

Benteke er eins og Lukaku algjört tröll ađ burđum ţrátt fyrir ađ vera einungis 22 ára gamall. Hann er eins og áđur sagđi nýkominn til Villa frá Genk fyrir um 7 milljónir punda og skorađi strax í sínum fyrsta leik. Ef vel gengur gćtu stuđningsmenn Villa jafnvel fariđ ađ syngja um „hinn nýja Heskey“. Vonum samt ekki.

Ţeir einu sem eru ţá eftir á listanum eru Chelsea-mennirnir Kevin De Bruyne og Thibaut Courtois. Ţar sem viđ höfum lítiđ fengiđ ađ sjá af ţeim er í raun lítiđ um ţá ađ segja annađ en vitađ er ađ ţeir eru báđir gríđarlega efnilegir enda ekki hver sem er sem kemst á samning hjá Lundúnaliđinu. De Bruyne er sóknarsinnađur miđjumađur sem er fćddur áriđ 1991 og Thibaut Courtois er markvörđur sem er fćddur ári seinna og er hugsađur sem eftirmađur Petr Cech.

Ţessi belgísku áhrif eru orđin vel áţreifanleg í enska boltanum og ţađ besta viđ ţau er ađ ţetta eru í flestum tilvikum frábćrir teknískir leikmenn sem gefa sig alla í leikina og er gaman ađ fylgjast međ. Ţeir Vermaelen, Hazard, Fellaini og Hazard eru međal stćrstu stjarnanna í ensku deildinni m.v. uppganginn í Belgíu munum viđ fá fleiri landa ţeirra í bestu deild heims innan skamms.

Smelltu hér til ađ lesa greinina og taka ţátt í umrćđum á nr7.isHefur ţú áhuga á ţví ađ skrifa greinar um enska boltann? Hafđu samband á nr7@nr7.is
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 19. mars 18:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 12. mars 17:00
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 02. mars 08:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 08. febrúar 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fös 29. desember 14:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | fim 28. desember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
fimmtudagur 22. mars
Landsliđ - U21 vináttuleikir
19:30 Írland-Ísland
Tallaght Stadium
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 2
19:00 KH-Grótta
Valsvöllur
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Selfoss-KR
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
18:30 Álftanes-ÍA
Bessastađavöllur
föstudagur 23. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Spánn
00:00 Albanía-Slóvakía
Landsliđ - A-karla vináttulandsleikir
00:00 Mexíkó-Ísland
Lengjubikar karla - A deild - Úrslit
18:00 Valur-Stjarnan
Valsvöllur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
20:30 Augnablik-Vestri
Fífan
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
21:00 Afturelding-Tindastóll
Varmárvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
20:00 Skallagrímur-Hvíti riddarinn
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 HK/Víkingur-Grindavík
Egilshöll
21:00 Fylkir-Haukar
Egilshöll
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
19:00 Grótta-Fjölnir
Vivaldivöllurinn
20:00 Keflavík-ÍR
Reykjaneshöllin
laugardagur 24. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
16:00 Berserkir-Kári
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 2
12:00 Víđir-Reynir S.
Reykjaneshöllin
14:00 Sindri-KV
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
14:00 Höttur-Einherji
Fellavöllur
14:00 Leiknir F.-Völsungur
Fjarđabyggđarhöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
14:00 Ýmir-Kórdrengir
Kórinn - Gervigras
14:00 Úlfarnir-KB
Framvöllur - Úlfarsárdal
16:00 Vatnaliljur-Hörđur Í.
Fagrilundur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
14:00 SR-Kormákur/Hvöt
Eimskipsvöllurinn
14:00 Elliđi-Mídas
Fylkisvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
14:00 Léttir-GG
Hertz völlurinn
16:00 Afríka-Snćfell/UDN
Leiknisvöllur
17:00 Árborg-Álafoss
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Ísbjörninn-KFR
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild
15:00 Ţór/KA-FH
Boginn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
19:00 Hamrarnir-Einherji
Boginn
sunnudagur 25. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
14:00 Ćgir-KFG
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
14:30 Dalvík/Reynir-Ţróttur V.
Boginn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
16:30 KF-Fjarđabyggđ/Huginn
Boginn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Stál-úlfur-Kóngarnir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
18:30 Tindastóll-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Boginn
mánudagur 26. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Norđur-Írland-Ísland
Showgrounds
Lengjubikar kvenna - A-deild
19:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
ţriđjudagur 27. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Eistland
00:00 Slóvakía-Albanía
Landsliđ - A-karla vináttulandsleikir
23:59 Perú-Ísland
Red Bull Arena
miđvikudagur 28. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
19:00 Völsungur-Einherji
Húsavíkurvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
20:00 KFR-ÍH
JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 29. mars
Lengjubikar karla - A deild - Úrslit
14:00 KA-Grindavík
KA-völlur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
14:00 Ćgir-Kári
JÁVERK-völlurinn
14:00 Augnablik-Berserkir
Fagrilundur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 2
14:00 KV-Víđir
KR-völlur
14:00 KH-Sindri
Valsvöllur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
15:00 Dalvík/Reynir-Vćngir Júpiters
Boginn
17:00 Tindastóll-Álftanes
Boginn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
14:00 Höttur-KF
Fellavöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
14:00 KB-Ýmir
Leiknisvöllur
14:00 Úlfarnir-Kórdrengir
Framvöllur - Úlfarsárdal
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
12:00 Hvíti riddarinn-Elliđi
Varmárvöllur
14:00 Kormákur/Hvöt-Mídas
Akraneshöllin
14:00 SR-Skallagrímur
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
14:00 Léttir-Árborg
Hertz völlurinn
14:00 Álafoss-Afríka
Varmárvöllur
16:00 GG-Snćfell/UDN
Leiknisvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Ísbjörninn-Kóngarnir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild
13:00 Valur-ÍBV
Valsvöllur
laugardagur 31. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
14:00 Leiknir F.-Fjarđabyggđ/Huginn
Fjarđabyggđarhöllin
mánudagur 2. apríl
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
14:00 Dalvík/Reynir-Tindastóll
Boginn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
16:00 Úlfarnir-Vatnaliljur
Framvöllur - Úlfarsárdal
fimmtudagur 5. apríl
Lengjubikar karla - A deild - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 KR-HK/Víkingur
KR-völlur
föstudagur 6. apríl
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Ísland
Sportni Park Lendava
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
20:00 Kórdrengir-Hörđur Í.
Leiknisvöllur
20:00 Vatnaliljur-KB
Fagrilundur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
19:00 Árborg-GG
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
20:00 ÍA-Ţróttur R.
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
21:00 Augnablik-Grótta
Fífan
laugardagur 7. apríl
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Tékkland
Lengjubikar karla - B deild - Úrslit
14:00 Undanúrslit-
14:00 Undanúrslit-
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
12:00 Mídas-Hvíti riddarinn
Leiknisvöllur
14:00 Elliđi-SR
Fylkisvöllur
15:00 Skallagrímur-Kormákur/Hvöt
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
16:00 Afríka-Léttir
Leiknisvöllur
17:00 Snćfell/UDN-Álafoss
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
14:00 Kóngarnir-KFR
Leiknisvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Afturelding/Fram-Víkingur Ó.
Varmárvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
15:15 ÍR-Sindri
Egilshöll
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
14:00 Völsungur-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Húsavíkurvöllur
16:00 Hamrarnir-Tindastóll
Boginn
sunnudagur 8. apríl
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
14:00 Ýmir-Hörđur Í.
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Stál-úlfur-ÍH
Kórinn - Gervigras
ţriđjudagur 10. apríl
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Ţýskaland
16:00 Fćreyjar-Ísland
Ţórshöfn í Fćreyjum
miđvikudagur 11. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
20:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Einherji
Fjarđabyggđarhöllin
laugardagur 14. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
13:00 Haukar-Selfoss
Gaman Ferđa völlurinn
17:00 Grindavík-Fylkir
Reykjaneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Álftanes-Víkingur Ó.
Bessastađavöllur
14:00 Afturelding/Fram-ÍA
Framvöllur - Úlfarsárdal
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 Grótta-Sindri
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
14:00 Völsungur-Einherji
Húsavíkurvöllur
sunnudagur 15. apríl
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
16:00 Undanúrslit-A1 - A4
16:00 Undanúrslit-A2 - A3
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 ÍR-Fjölnir
Hertz völlurinn
föstudagur 20. apríl
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:45 Haukar-KR
Gaman Ferđa völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
20:00 ÍA-Víkingur Ó.
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
21:00 Augnablik-ÍR
Fífan
laugardagur 21. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Fylkir-HK/Víkingur
Fylkisvöllur
14:00 Selfoss-Grindavík
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Álftanes-Ţróttur R.
Bessastađavöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 Grótta-Keflavík
Vivaldivöllurinn
15:15 Fjölnir-Sindri
Egilshöll
sunnudagur 22. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
16:00 Einherji-Tindastóll
Boginn
mánudagur 23. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
19:00 Völsungur-Hamrarnir
Húsavíkurvöllur
fimmtudagur 26. apríl
Lengjubikar karla - B deild - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
laugardagur 28. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild úrslit
12:00 Undanúrslit-
12:00 Undanúrslit-
ţriđjudagur 1. maí
Lengjubikar kvenna - C-deild úrslit
14:00 Úrslitaleikur-
sunnudagur 6. maí
Lengjubikar karla - C deild - Úrslit
14:00 Undanúrslit-1R2 - 1R3
Leikv. óákveđinn
14:00 Undanúrslit-1R1 - 1R4
Leikv. óákveđinn
fimmtudagur 10. maí
Lengjubikar karla - C deild - Úrslit
14:00 Úrslitaleikur-