Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét út úr sér í viðtali við Fótbolta.net í gær. Aron var í viðtali fyrir leik gegn Albaníu sem fram fer í dag.
Viðtalið má sjá hér að ofan.
Viðtalið má sjá hér að ofan.
Viðtalið hefur farið eins og eldur um sinu og fjölmargir fjölmiðlar hér á landi tekið málið upp.
„Þessi þjóð er ekki upp á marga fiska en þetta er upplifelsi," og „Það er mikil fátækt í þessu landi og þetta eru mest megnis glæpamenn," eru þær setningar sem hafa vakið hörð viðbrögð.
Athugasemdir