Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
   fim 25. október 2012 21:57
Brynjar Ingi Erluson
Dagný Brynjars: Lofaði Möggu liðsstjóra að standa mig
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég lofaði Möggu liðsstjóra að standa mig ef ég kæmi inná. Loksins fékk ég tækifæri og vildi bara standa við orð mín," sagði ofurvaramaðurinn Dagný Brynjarsdóttir sem skoraði sigurmark Íslands fljótlega eftir að hafa komið inn á sem varamaður í sigrinum á Úkraínu.

„Ég ákvað bara að nýta tækifærið mitt. Síðast kom ég inn á kantinn en ég er búin að vera að spila fremst á miðjunni úti í Bandaríkjunum og fékk tækifæri þar núna og ég ákvað að reyna að gera mitt besta," sagði Dagný sem er gríðarlega spennt fyrir framhaldinu.

„Ég er mjög spennt. Ég fór ekki á EM síðast. Eftir síðasta EM er komin mikil reynsla í hópinn og ég trúi ekki öðru en að við gerum betur á næsta ári."

Hægt er að horfa á allt viðtalið við markaskorarann í sjónvarpinu hér að ofan.

Athugasemdir
banner