mán 29.okt 2012 19:30
Kristján Atli Ragnarsson
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Dónaskapur og dómgćsla
Höfundur er stuđningsmađur Liverpool - Pistillinn birtist á vefsíđunni kop.is
Kristján Atli Ragnarsson
Kristján Atli Ragnarsson
Luis Suarez er vinsćlt umrćđuefni.
Luis Suarez er vinsćlt umrćđuefni.
Mynd: NordicPhotos
Ég er orđinn ţreyttur á enskri knattspyrnu.

Kannski er ţađ ađ hluta til eđlilegt. Ég og Einar Örn stofnuđum Kop.is fyrir átta og hálfu ári og síđan ţá hefur rekstur hennar tekiđ hluta af hverjum degi hjá mér. Ég hef alltaf veriđ harđur Púllari og eytt tíma í ađ lesa um og fylgja mínu liđi og fylgjast almennt međ enska boltanum en síđan Kop.is fór í loftiđ hef ég fylgst nánast yfir mig mikiđ međ enskri knattspyrnu.

Á ţessum tíma, og í gegnum árin, hafa alltaf komiđ upp umdeild atvik í enska boltanum. Eric Cantona var gríđarlega umdeildur leikmađur, stuđningsmenn United elskuđu hann en allir ađrir hötuđu hann. Fleiri slíkir hafa prýtt stórliđin, menn eins og Didier Drogba, Patrick Vieira, Roy Keane, Ashley Cole, Cristiano Ronaldo, John Terry og svo mćtti lengi telja. Ţađ eru alltaf einn eđa tveir svona í hverri deild, til dćmis hefur Kjartan Henry Finnbogason gegnt ţessu hlutverki á Íslandi síđustu sumrin.

Ţessir leikmenn eiga ţađ allir sameiginlegt ađ vera frábćrir knattspyrnumenn. Ţađ er lykilatriđi – ef leikmađurinn vćri bara umdeildur og ekkert sérstaklega góđur (dćmi: Michael Brown eđa Robbie Savage) ţá vćri auđvelt ađ hata hann en um leiđ auđvelt ađ hundsa hann, og stuđningsmenn liđs viđkomandi vćru ekkert svo ćstir í ađ verja viđkomandi.

Ţađ er öđruvísi ţegar um einn af betri leikmönnum heims rćđir. Cristiano Ronaldo fór ómennskt mikiđ í taugarnar á flestum stuđningsmönnum annarra liđa en United-menn elskuđu hann ţví hann spilađi jú líka ofurvel fyrir ţá, auk ţess ađ vera umdeildur. Ţađ sama gildir um alla hina.

Í dag er ţađ verkefni okkar manns, Luis Suarez, ađ bera ţennan kyndil, auk kannski einna helst John Terry hjá Chelsea. Ţađ er ekki tilviljun ađ ţeir hafi báđir lent í sams konar máli síđasta áriđ. Ţađ eru slík mál, auk annarra umdeildra atvika ţeirra félaga, sem hafa komiđ ţeim í ţessa stöđu. Báđir eru frábćrir leikmenn sem liđ ţeirra treysta á en um leiđ virđist hneykslunin elta ţá.

Ţiđ ţekkiđ sögurnar.

Máliđ er bara ađ ţađ sem veldur mér mestum vonbrigđum er blinda stuđningsmanna gagnvart leikmönnum annarra liđa. Stuđningsmenn United voru brjálađir yfir ţeirri međferđ sem Cristiano Ronaldo fékk í mörg ár á Englandi en ţeir hika ekki viđ ađ ganga harđast fram gagnvart Luis Suarez. Stuđningsmenn Liverpool hötuđu Ronaldo og verja Suarez međ kjafti og klóm í dag en munu pottţétt ekki hika viđ ef ţeir fá aftur tćkifćri til ađ drulla yfir nćsta United-mann. Chelsea-mönnum fannst gott á Suarez ađ lenda í leikbanni fyrir ósannađ kynţáttaníđ en voru brjálađir ţegar Terry fékk sömu örlög, og öfugt.

Ef ţađ er „minn“ leikmađur er ég brjálađur ef hann er hlunnfarinn á nokkurn hátt. Ef ţađ er leikmađur „hinna“ er mér alveg sama ţótt hann verđi fyrir öllu ósanngjörnu. Og svo endalaust framvegis.

Undanfariđ finnst mér ţetta hins vegar hafa versnađ til muna. Í átta og hálft ár hef ég fylgst međ nánast öllu sem tengist enskri knattspyrnu og mér finnst ţetta hatur á milli stuđningsmanna liđa hafa versnađ fram úr öllu hófi síđustu eitt eđa tvö árin. Ég veit ekki hvađ veldur, mađur verđur brjálađur yfir hinu og ţessu á hverjum einasta vetri en núna er eins og umrćđan sé orđin ljótari en nokkru sinni fyrr.

Ég leitađi ađ gamni mínu ađ orđinu Suarez á íslensku á Twitter í dag og fann nokkur góđ dćmi um ţađ hvers konar umrćđa ríkir á Íslandi. Hér eru nokkur ummćli sem féllu um Suarez yfir leiknum í gćr og eftir leik:Ég ţekki engan ţessara manna persónulega og ćtla ekki ađ alhćfa neitt um ţá. Ţetta eru eflaust allt fínir Íslendingar eins og ég og ţiđ hin. En ţeir ţekkja Luis Suarez ekki neitt heldur persónulega. Ţeir sjá ađ hann skorar mörk, spilar vel, rífst í dómurum, tekur stöku dýfu til ađ vinna aukaspyrnur og brýtur af og til af sér og fćr gul spjöld. Svona bara eins og 99% knattspyrnumanna í heiminum.

Rotta. Viđbjóđur. Kunta. Ógeđ. Viđjóđslegur karakter. Og svo framvegis, og svo framvegis…Ţetta er mađurinn sem ţeir eru ađ tala um. Enginn ţeirra ţekkir hann persónulega en hann er nánast réttdrćpur af ţví ađ hann tekur stundum dýfur á knattspyrnuvelli. Mér ţćtti gaman ađ sjá ţá dćma til dćmis frćndur sína eđa vini jafn hart ef ţeir gerđust sekir um slíkt.

Auđvitađ er hćgt ađ finna svona dćmi um Drogba, Terry, Ronaldo og alla hina. Liverpool-stuđningsmenn hata ţegar Suarez er úthúđađ svona en eru svo ekkert betri í garđ leikmanna annarra liđa. Ţađ er ţađ sem ég á viđ. Umrćđan er orđin fáránlega ljót og ógeđsleg, svo ljót ađ ţađ er varla viđ hćfi barna ađ ćtla ađ lesa Facebook og Twitter í kringum stórleiki og Kop.is vćri svo sannarlega ekki viđ hćfi barna ef viđ ritskođuđum ekki ummćli hérna.

Ég er orđinn verulega ţreyttur á ţessu, og ég vildi óska ţess ađ ţetta hćtti. Ţegar allt kemur til alls og leikmenn skipta úr búningum liđa sinna og yfir í hversdagsfötin, ţá fara ţeir allir heim til fjölskyldna sinna og reyna ađ lifa sínu lífi eins og viđ hin. Ég vildi óska ađ stuđningsmenn hefđu ţetta ađeins oftar í huga og ţá sérstaklega ţegar leikmenn andstćđinganna eiga í hlut.

Eins ţreyttur og ég er orđinn á umrćđunni er samt annađ sem pirrar mig meira viđ enska knattspyrnu.

Eins og ég sagđi hér ađ ofan eru umdeild atvik ekki ný af nálinni. Leikmenn, atvik og leikir, allt hefur ţetta veriđ umdeilt og reglulega rifist um hvađ er sanngjarnt og hvađ ekki. Hins vegar sér ţađ hvert heilvita mannsbarn ađ ţađ stefnir í óefni hvađ varđar knattspyrnu á heimsmćlikvarđa og dómgćslu.

Mér finnst alltaf jafn leiđinlegt ađ kvarta yfir dómaranum. Ég hef alltaf haft ţađ ađ leiđarljósi ađ viđurkenna ósigur ţegar hann ber ađ hendi og ég hef aldrei ţolađ gćjann sem snýr út úr og forđast ađ viđurkenna ađ hans menn hefđu getađ gert betur.

Dćmi: Arsenal komu á Anfield í haust og unnu verđskuldađ. Voru betri ađilinn og áttu skiliđ sigur.

En svo koma stundum upp atvik, ţađ er bara ţannig, ţar sem mađur verđur ađ taka ţađ fram ađ úrslit leiksins eru ekki endilega í takt viđ gang leiksins.

Dćmi: Manchester City komu á Anfield í haust og fengu gefins jafntefli. Liverpool átti ađ vinna ţann leik en ein slćm mistök kostuđu liđiđ sigur og gáfu City stig á silfurfati.

Ekkert ađ ţessu heldur og lítiđ um ţetta rifist. En svo kárnar gamaniđ ţegar kemur ađ dómurunum. Ađ Martin Skrtel gefi City stig er pirrandi en menn verđa ađ kyngja ţví. Ţađ stođar lítiđ ađ vera betri ađilinn ţegar einn af ellefu leikmönnum liđsins gefur stig.

En ţegar dómarinn á í hlut? Ţá sýđur á manni. Ţannig hefur ţađ alltaf veriđ og ţannig verđur ţađ alltaf. Á síđustu leiktíđ fannst mér međ ólíkindum hvađ Liverpool naut lítillar sanngirni dómara. Ég spurđi mig oft hvort ţetta vćri paranoja í okkur Púllurum, hvort viđ gćtum veriđ sanngjarnari viđ dómara en ég komst jafnan ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţetta vćri bara hrikalega svekkjandi og ósanngjarnt. Ekki var á bćtandi hjá liđinu í fyrra en stórar ákvarđanir í allt of mörgum leikjum féllu gegn okkur og gerđu illt verra.

Í haust hugsađi ég međ mér ađ ţetta gćti varla annađ en batnađ. Ţađ vćri ekki séns ađ viđ myndum upplifa annan eins vetur ţar sem liđinu virtist fyrirmunađ ađ fá vafaatriđi sér í hag.

Ţađ hefur ţó heldur betur orđiđ raunin. Óháđa vefsíđan Debatable Decisions heldur utan um öll stóru atriđin í hverjum leik í Úrvalsdeildinni. Ţađ er ađ segja, atriđi sem kosta liđ mörk eđa fćra liđi mörk og voru umdeild. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ fyrir umferđ helgarinnar var Liverpool neđst í ţessari deild. Fimm umdeild atriđi alls í fyrstu átta umferđunum og ekki eitt ţeirra hafđi falliđ rétt, Liverpool í hag. Fimm umdeild atriđi sem skv. vefsíđunni höfđu kostađ Liverpool ţrjú stig.

Viđ getum breytt ţví í sex umdeild atriđi sem hafa kostađ Liverpool fimm stig, núna.

Og ţetta er einfaldlega hćtt ađ vera fyndiđ.

Enskir blađamenn og knattspyrnustjórar keppast viđ ađ úthúđa hinu og ţessu. Rasisminn er ađ eyđileggja fótboltann, blótsyrđi Wayne Rooney og fleiri eru ađ eyđileggja fótboltann, dýfingar eru ađ eyđileggja fótboltann, peningar eru ađ eyđileggja fótboltann.

Vitiđ ţiđ hvađ er í alvöru ađ eyđileggja ensku deildina? Dómgćslan. Ef ţiđ trúiđ mér ekki skuliđ ţiđ horfa á nokkra leiki međ stćrstu liđunum á Spáni, í Frakklandi og Ţýskalandi um nćstu helgi. Ţađ er eins og svart og hvítt ađ horfa á ţá leiki og ţótt stöku mistök séu gerđ eru ţau langt ţví frá jafn víđtćk og sjást í ensku Úrvalsdeildinni.

Gćrdagurinn var eins og hálfgert skyndinámskeiđ í stöđu enskrar dómgćslu. Eftir ađ Arsenal fengu ólöglegt sigurmark ranglega dćmt gilt á laugardag (+2 stig fyrir ţá) skorađi Luis Suarez löglegt sigurmark gegn Everton í gćr en ţađ var ranglega dćmt af af ţví ađ ađstođardómarinn hélt ađ ţađ vćri rangstađa (-2 stig). Tveimur tímum seinna fékk Manchester United svo gefiđ gilt sigurmark gegn Chelsea sem var rangstađa (+2 stig) og fyrir vikiđ dróst Liverpool tveimur stigum til viđbótar aftur úr erkifjendum sínum, í stađ ţess ađ draga á ţá tvö stig eins og helgin hefđi međ réttu átt ađ skila.

Og sigurmark United? Ţađ kom eftir ađ Fernando Torres var rekinn út af fyrir „dýfu“ sem viđ höfum séđ viđgangast án refsingar í hverri umferđ í mörg, mörg ár. En af ţví ađ umrćđan um dýfur hefur veriđ mikil undanfariđ var sennilega búiđ ađ gefa út nýja línu í dómgćslunni og fyrir hana leiđ Torres í gćr. Svipađ og Javier Mascherano leiđ fyrir umrćđuna í kjölfar hegđunar Ashley Cole í garđ dómara á White Hart Lane fyrir fjórum árum. Ţá komst Cole upp međ mikil ólćti viđ dómara, umrćđan gekk í heila viku um ađ ţađ yrđi ađ taka hart á svona og ađ menn yrđu ađ sýna dómurum virđingu, og svo mćtti Mascherano á Old Trafford og fékk tvö gul međ nokkurra sekúndna millibili fyrir algjöran tittlingaskít.

Suarez dýfir sér gegn Stoke og sleppur. Welbeck dýfir sér gegn Wigan og sleppur. En svo nćr umrćđan hámarki og Torres er rekinn út af fyrir lítiđ sem ekkert.

Sjáiđi mynstur hérna?

Og hvernig bregđast stuđningsmenn liđanna viđ? Jújú, Liverpool-menn eiga ađ ţegja af ţví ađ Everton var víst snuđađ um löglegt mark gegn Newcastle fyrr í haust. Chelsea-menn eiga ađ ţegja af ţví ađ einhverjir dómar féllu međ ţeim gegn United á síđustu leiktíđ. Og nćst ţegar Liverpool eđa Chelsea fá eitthvađ sem ţeir eiga ekki skiliđ munum viđ benda á leikina í gćr sem réttlćtingu. Ég má alveg stela frá Jóni af ţví ađ Pétur stal frá mér um daginn, nananana búbú!

Og ţess vegna gerist ekkert. Af ţví ađ í stađ ţess ađ menn séu einu sinni sammála um ađ kvarta almennilega yfir dómgćslunni leysist umrćđan alltaf upp í vitleysu og typpakeppni milli stuđningsmanna liđanna. Menn verja sína og sjá aldrei lengra en yfir eigin landamćri. United-menn geta ómögulega viđurkennt ađ ţeir hafi fengiđ sigurinn gefins í gćr, eđa á Anfield fyrir mánuđi, og benda frekar á síđustu skipti sem ţeirra menn voru hlunnfarnir til ađ snúa út úr. Everton-menn gera ţađ sama. Viđ líka, viđ erum ekkert betri ţegar Liverpool fá hlutina gefins. Ţađ er bara svo helvíti langt síđan Liverpool fékk stóru atriđin frítt frá dómurum ađ mađur er farinn ađ taka skýrar eftir ţessu núna.

Ţetta er bara orđiđ svakalega ţreytt, allt saman. Dómgćslan er ađ eyđileggja boltann, ekki síst ţegar ákveđnir leikmenn virđast ekki eiga ađ spila á sömu reglum og ađrir. Ég er ekki bara ađ tala um Luis Suarez. Ég er ađ tala um menn eins og Marouane Fellaini…

Hér var dćmd aukaspyrna á Joe Allen. Í alvöru.

Ţađ er líka orđiđ ţreytt ţegar stuđningsmenn beita ógeđslegum orđum um leikmenn annarra liđa, eđa hver ađra. Ţetta er bara allt orđiđ svo ljótt og ţreytt. Stundum segi ég viđ sjálfan mig ađ ég muni fljótlega hćtta ađ horfa og fara ađ gera eitthvađ annađ, eitthvađ uppbyggilegra viđ tímann. Ţađ á eflaust aldrei eftir ađ gerast. En mikiđ djöfull er ég hćttur ađ nenna ţessu.Pistill birtur međ leyfi vefsíđunnar kop.is
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 04. apríl 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. mars 07:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | sun 25. mars 14:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 19. mars 18:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 12. mars 17:00
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 02. mars 08:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 08. febrúar 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fös 29. desember 14:00
föstudagur 20. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
20:00 ÍA-Víkingur Ó.
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
21:00 Augnablik-ÍR
Fífan
Bikarkeppni karla
18:00 Kári-Elliđi
Akraneshöllin
19:00 Höttur-Huginn
Fellavöllur
19:00 Léttir-Hamar
Hertz völlurinn
19:00 KH-Leiknir R.
Valsvöllur
19:00 Selfoss-Grótta
JÁVERK-völlurinn
19:00 HK-Álftanes
Kórinn
19:00 Vćngir Júpiters-Ţróttur R.
Fjölnisvöllur - Gervigras
19:00 Kórdrengir-Njarđvík
Framvöllur
20:00 Ţróttur V.-Víđir
Fylkisvöllur
laugardagur 21. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Selfoss-Grindavík
JÁVERK-völlurinn
14:00 Fylkir-HK/Víkingur
Fylkisvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Álftanes-Ţróttur R.
Bessastađavöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 Grótta-Keflavík
Vivaldivöllurinn
15:15 Fjölnir-Sindri
Egilshöll
Bikarkeppni karla
13:00 Skallagrímur-Reynir S.
Akraneshöllin
14:00 Fram-GG
Framvöllur
14:00 Magni-KF
KA-völlur
14:00 Einherji-Leiknir F.
Fellavöllur
mánudagur 23. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:30 Haukar-KR
Gaman Ferđa völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
18:00 Völsungur-Hamrarnir
Húsavíkurvöllur
Bikarkeppni karla
18:00 Ţór-Dalvík/Reynir
Boginn
19:00 ÍR-Augnablik
Hertz völlurinn
20:00 Völsungur-Tindastóll
Húsavíkurvöllur
ţriđjudagur 24. apríl
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
17:15 Ţór/KA-Stjarnan
Boginn
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 HK/Víkingur-Grindavík
Víkingsvöllur
föstudagur 27. apríl
Pepsi-deild karla
20:00 Valur-KR
Valsvöllur
20:00 Stjarnan-Keflavík
Samsung völlurinn
Lengjubikar karla - B deild - Úrslit
19:00 Afturelding-Völsungur
Varmárvöllur
laugardagur 28. apríl
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
16:00 Fjölnir-KA
Egilshöll
18:00 Víkingur R.-Fylkir
Víkingsvöllur
Lengjubikar kvenna - B-deild
11:30 Fylkir-Haukar
Fylkisvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild úrslit
12:00 Undanúrslit-
12:00 Undanúrslit-
sunnudagur 29. apríl
Meistarakeppni KSÍ - Konur
14:00 Ţór/KA-ÍBV
KA-völlur
mánudagur 30. apríl
Bikarkeppni karla
18:00 32-liđa úrslit-
18:00 32-liđa úrslit-
18:00 32-liđa úrslit-
ţriđjudagur 1. maí
Lengjubikar kvenna - C-deild úrslit
14:00 Úrslitaleikur-
Bikarkeppni karla
14:00 32-liđa úrslit-
14:00 32-liđa úrslit-
14:00 32-liđa úrslit-
14:00 32-liđa úrslit-
14:00 32-liđa úrslit-
14:00 32-liđa úrslit-
14:00 32-liđa úrslit-
14:00 32-liđa úrslit-
14:00 32-liđa úrslit-
14:00 32-liđa úrslit-
miđvikudagur 2. maí
Bikarkeppni karla
18:00 32-liđa úrslit-
18:00 32-liđa úrslit-
18:00 32-liđa úrslit-
fimmtudagur 3. maí
Pepsi-deild kvenna
19:15 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
föstudagur 4. maí
Pepsi-deild kvenna
18:00 ÍBV-KR
Hásteinsvöllur
19:15 Valur-Selfoss
Valsvöllur
19:15 HK/Víkingur-FH
Kórinn
laugardagur 5. maí
Pepsi-deild kvenna
17:00 Grindavík-Ţór/KA
Grindavíkurvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 ÍR-Víkingur Ó.
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Selfoss
Laugardalsvöllur
14:00 Njarđvík-Ţróttur R.
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍA-Leiknir R.
Norđurálsvöllurinn
16:00 HK-Magni
Kórinn
16:00 Haukar-Ţór
Gaman Ferđa völlurinn
2. deild karla
14:00 Grótta-Tindastóll
Vivaldivöllurinn
14:00 Leiknir F.-Vestri
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Huginn
Vogabćjarvöllur
14:00 Höttur-Víđir
Fellavöllur
16:00 Völsungur-Afturelding
Húsavíkurvöllur
Bikarkeppni kvenna
14:00 Álftanes-Fjölnir
Bessastađavöllur
sunnudagur 6. maí
Pepsi-deild karla
16:00 ÍBV-Fjölnir
Hásteinsvöllur
17:00 Fylkir-KA
Egilshöll
19:15 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Fjarđabyggđ
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C deild - Úrslit
14:00 Mídas-Árborg
Víkingsvöllur
14:00 1R1-ÍH
Leikv. óákveđinn
Bikarkeppni kvenna
14:00 Augnablik-Afturelding/Fram
Fagrilundur
14:00 Ţróttur/Víđir-Hvíti riddarinn
Vogabćjarvöllur
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Völsungur
Fellavöllur
16:00 Grótta-Tindastóll
Vivaldivöllurinn
17:00 Einherji-Sindri
Fellavöllur
mánudagur 7. maí
Pepsi-deild karla
19:15 Keflavík-Grindavík
Nettóvöllurinn
19:15 Víkingur R.-Valur
Víkingsvöllur
19:15 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
miđvikudagur 9. maí
Pepsi-deild kvenna
18:00 FH-ÍBV
Kaplakrikavöllur
18:00 Ţór/KA-HK/Víkingur
Ţórsvöllur
19:15 Valur-Stjarnan
Valsvöllur
19:15 Selfoss-KR
JÁVERK-völlurinn
19:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 10. maí
Inkasso deildin - 1. deild karla
16:00 Ţór-ÍA
Ţórsvöllur
1. deild kvenna
14:00 Afturelding/Fram-Fylkir
Varmárvöllur
14:00 Ţróttur R.-Fjölnir
Eimskipsvöllurinn
14:00 ÍR-Keflavík
Hertz völlurinn
Lengjubikar karla - C deild - Úrslit
14:00 Úrslitaleikur-
föstudagur 11. maí
Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 Ţróttur R.-Fram
Eimskipsvöllurinn
19:15 Leiknir R.-Njarđvík
Leiknisvöllur
2. deild karla
19:15 Grótta-Ţróttur V.
Vivaldivöllurinn
19:15 Fjarđabyggđ-Leiknir F.
Eskjuvöllur
3. deild karla
19:15 Vćngir Júpiters-Ćgir
Fjölnisvöllur - Gervigras
1. deild kvenna
19:15 Haukar-ÍA
Gaman Ferđa völlurinn
laugardagur 12. maí
Pepsi-deild karla
14:00 KA-ÍBV
Akureyrarvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Víkingur Ó.-HK
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍR
JÁVERK-völlurinn
16:00 Haukar-Magni
Gaman Ferđa völlurinn
2. deild karla
14:00 Huginn-Kári
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 Tindastóll-Afturelding
Sauđárkróksvöllur
14:00 Víđir-Völsungur
Nesfisk-völlurinn
14:00 Vestri-Höttur
Olísvöllurinn
3. deild karla
14:00 KFG-KF
Samsung völlurinn
14:00 KH-Sindri
Valsvöllur
15:00 Augnablik-Dalvík/Reynir
Fagrilundur
15:00 KV-Einherji
KR-völlur
1. deild kvenna
16:00 Hamrarnir-Sindri
Boginn
sunnudagur 13. maí
Pepsi-deild karla
17:00 Fjölnir-FH
Extra völlurinn
17:00 Grindavík-KR
Grindavíkurvöllur
19:15 Breiđablik-Keflavík
Kópavogsvöllur
20:00 Valur-Fylkir
Valsvöllur
Pepsi-deild kvenna
14:00 ÍBV-Ţór/KA
Hásteinsvöllur
mánudagur 14. maí
Pepsi-deild karla
19:15 Stjarnan-Víkingur R.
Samsung völlurinn
ţriđjudagur 15. maí
Pepsi-deild kvenna
19:15 HK/Víkingur-Breiđablik
Kórinn
19:15 Stjarnan-Selfoss
Samsung völlurinn
19:15 Grindavík-Valur
Grindavíkurvöllur
19:15 KR-FH
Alvogenvöllurinn
miđvikudagur 16. maí
1. deild kvenna
19:15 Fylkir-Ţróttur R.
Floridana völlurinn
19:15 Keflavík-Fjölnir
Nettóvöllurinn
fimmtudagur 17. maí
Pepsi-deild karla
18:00 FH-KA
Kaplakrikavöllur
18:00 Fylkir-ÍBV
Egilshöll
19:15 Keflavík-Fjölnir
Nettóvöllurinn
19:15 KR-Breiđablik
Alvogenvöllurinn
2. deild karla
19:15 Kári-Grótta
Akraneshöllin
19:15 Leiknir F.-Huginn
Fjarđabyggđarhöllin
3. deild karla
19:15 Ćgir-KH
Ţorlákshafnarvöllur
1. deild kvenna
19:15 ÍA-ÍR
Norđurálsvöllurinn
föstudagur 18. maí
Pepsi-deild karla
19:15 Valur-Stjarnan
Valsvöllur
19:15 Víkingur R.-Grindavík
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 HK-Selfoss
Kórinn
19:15 ÍR-Ţróttur R.
Hertz völlurinn
19:15 ÍA-Haukar
Norđurálsvöllurinn
19:15 Fram-Leiknir R.
Laugardalsvöllur
2. deild karla
19:15 Höttur-Fjarđabyggđ
Fellavöllur
19:15 Afturelding-Víđir
Varmárvöllur
3. deild karla
20:00 KV-Vćngir Júpiters
KR-völlur
2. deild kvenna
19:15 Álftanes-Völsungur
Bessastađavöllur
laugardagur 19. maí
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Ţór
Njarđtaksvöllurinn
14:00 Magni-Víkingur Ó.
Grenivíkurvöllur
2. deild karla
14:00 Völsungur-Vestri
Húsavíkurvöllur
14:00 Ţróttur V.-Tindastóll
Vogabćjarvöllur
3. deild karla
13:00 KFG-Einherji
Samsung völlurinn
16:00 KF-Augnablik
Ólafsfjarđarvöllur
16:00 Sindri-Dalvík/Reynir
Sindravellir
1. deild kvenna
13:00 Sindri-Haukar
Sindravellir
16:00 Afturelding/Fram-Hamrarnir
Varmárvöllur
4. deild karla - B-riđill
16:00 Elliđi-Hörđur Í.
Fylkisvöllur
4. deild karla - C-riđill
14:00 Kóngarnir-KFS
Ţróttarvöllur
14:00 Álftanes-Ísbjörninn
Bessastađavöllur
4. deild karla - D-riđill
14:00 Vatnaliljur-Kormákur/Hvöt
Fagrilundur
mánudagur 21. maí
Pepsi-deild karla
16:00 ÍBV-FH
Hásteinsvöllur
16:00 KA-Keflavík
Akureyrarvöllur
19:15 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
4. deild karla - B-riđill
13:00 Úlfarnir-Hörđur Í.
Framvöllur - Úlfarsárdal
Bikarkeppni kvenna
14:00 ÍR-Grótta/Tindastóll
Hertz völlurinn
14:00 ÍA-Keflavík
Norđurálsvöllurinn
14:00 Ţróttur R.-Fylkir
Eimskipsvöllurinn
ţriđjudagur 22. maí
Pepsi-deild karla
19:15 Stjarnan-Fylkir
Samsung völlurinn
19:15 Grindavík-Valur
Grindavíkurvöllur
19:15 Breiđablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Ýmir-KB
Versalavöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Hvíti riddarinn-SR
Tungubakkavöllur
20:00 Reynir S.-Mídas
Europcarvöllurinn
Bikarkeppni kvenna
19:15 Einherji/Sindri-Fjarđab/Völsungur
19:15 ŢrótturVíđir/Hvíti-Augnablik/FramAfture
19:15 Álftanes/Fjölnir-Haukar
miđvikudagur 23. maí
Pepsi-deild kvenna
18:00 Ţór/KA-KR
Ţórsvöllur
18:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
19:15 Valur-HK/Víkingur
Valsvöllur
19:15 Selfoss-FH
JÁVERK-völlurinn
19:15 Stjarnan-Grindavík
Samsung völlurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 KFR-Björninn
SS-völlurinn
20:00 Hamar-Snćfell/UDN
Grýluvöllur
20:30 Berserkir-Stál-úlfur
Víkingsvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Kórdrengir-ÍH
Framvöllur
fimmtudagur 24. maí
Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 Ţróttur R.-HK
Eimskipsvöllurinn
19:15 Leiknir R.-ÍR
Leiknisvöllur
2. deild karla
19:15 Ţróttur V.-Kári
Vogabćjarvöllur
3. deild karla
19:15 Vćngir Júpiters-KFG
Fjölnisvöllur - Gervigras
4. deild karla - B-riđill
20:00 Skallagrímur-Elliđi
Skallagrímsvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Álafoss-GG
Tungubakkavöllur
föstudagur 25. maí
Inkasso deildin - 1. deild karla
18:30 Haukar-Víkingur Ó.
Gaman Ferđa völlurinn
19:15 ÍA-Njarđvík
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
19:15 Huginn-Höttur
Seyđisfjarđarvöllur
3. deild karla
19:15 KH-KV
Valsvöllur
20:00 Einherji-KF
Vopnafjarđarvöllur
1. deild kvenna
19:15 Ţróttur R.-Keflavík
Eimskipsvöllurinn
2. deild kvenna
20:00 Grótta-Einherji
Vivaldivöllurinn
4. deild karla - C-riđill
20:00 Afríka-Árborg
Leiknisvöllur
laugardagur 26. maí
Inkasso deildin - 1. deild karla
16:00 Selfoss-Magni
JÁVERK-völlurinn
16:00 Ţór-Fram
Ţórsvöllur
2. deild karla
13:30 Grótta-Leiknir F.
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Víđir
Sauđárkróksvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-Völsungur
Eskjuvöllur
3. deild karla
14:00 Augnablik-Sindri
Fagrilundur
14:00 Dalvík/Reynir-Ćgir
Dalvíkurvöllur
1. deild kvenna
14:00 Fjölnir-ÍA
Extra völlurinn
4. deild karla - C-riđill
14:00 KFS-Álftanes
Týsvöllur
4. deild karla - D-riđill
16:15 Léttir-Geisli A
Hertz völlurinn
17:00 Kría-Kormákur/Hvöt
Vivaldivöllurinn
sunnudagur 27. maí
Pepsi-deild karla
16:00 Keflavík-ÍBV
Nettóvöllurinn
16:00 KR-KA
Alvogenvöllurinn
17:00 Víkingur R.-Fjölnir
Víkingsvöllur
19:15 Stjarnan-Grindavík
Samsung völlurinn
20:00 Valur-Breiđablik
Valsvöllur
Pepsi-deild kvenna
16:00 FH-Ţór/KA
Kaplakrikavöllur
2. deild karla
14:00 Vestri-Afturelding
Olísvöllurinn
1. deild kvenna
14:00 ÍR-Sindri
Hertz völlurinn
16:00 Hamrarnir-Fylkir
Boginn
17:00 Haukar-Afturelding/Fram
Gaman Ferđa völlurinn
2. deild kvenna
13:00 Augnablik-Einherji
Fagrilundur
14:00 Tindastóll-Hvíti riddarinn
Sauđárkróksvöllur
mánudagur 28. maí
Pepsi-deild karla
19:15 FH-Fylkir
Kaplakrikavöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Úlfarnir-Hvíti riddarinn
Framvöllur - Úlfarsárdal
20:00 SR-Reynir S.
Ţróttarvöllur
ţriđjudagur 29. maí
Pepsi-deild kvenna
18:00 ÍBV-Valur
Hásteinsvöllur
19:15 Grindavík-Selfoss
Grindavíkurvöllur
19:15 HK/Víkingur-Stjarnan
Kórinn
19:15 KR-Breiđablik
Alvogenvöllurinn
4. deild karla - A-riđill
19:00 Stál-úlfur-Ýmir
Kórinn - Gervigras
20:00 KFR-Berserkir
SS-völlurinn
20:00 KB-Hamar
Leiknisvöllur
20:00 Björninn-Snćfell/UDN
Fjölnisvöllur - Gervigras
miđvikudagur 30. maí
2. deild kvenna
19:15 Grótta-Álftanes
Vivaldivöllurinn
4. deild karla - B-riđill
20:30 Mídas-Skallagrímur
Víkingsvöllur
4. deild karla - C-riđill
19:00 Ísbjörninn-Álafoss
Kórinn - Gervigras
20:00 GG-Afríka
Grindavíkurvöllur
20:00 Kóngarnir-Árborg
Ţróttarvöllur
Bikarkeppni karla
19:15 16-liđa úrslit-
fimmtudagur 31. maí
Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 HK-Leiknir R.
Kórinn
19:15 Njarđvík-Haukar
Njarđtaksvöllurinn
3. deild karla
19:15 Ćgir-Augnablik
Ţorlákshafnarvöllur
20:00 KFG-KH
Samsung völlurinn
2. deild kvenna
19:15 Völsungur-Tindastóll
Húsavíkurvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Vatnaliljur-Léttir
Fagrilundur
Bikarkeppni karla
19:15 16-liđa úrslit-
föstudagur 1. júní
3. deild karla
20:00 KV-Dalvík/Reynir
KR-völlur
laugardagur 2. júní
Inkasso deildin - 1. deild karla
15:00 ÍR-Ţór
Hertz völlurinn
2. deild karla
14:00 Víđir-Vestri
Nesfisk-völlurinn
14:00 Völsungur-Huginn
Húsavíkurvöllur
14:00 Afturelding-Fjarđabyggđ
Varmárvöllur
3. deild karla
14:00 Einherji-Vćngir Júpiters
Vopnafjarđarvöllur
16:00 KF-Sindri
Ólafsfjarđarvöllur
4. deild karla - B-riđill
15:00 Hörđur Í.-Hvíti riddarinn
Olísvöllurinn
Landsliđ - A-karla vináttulandsleikir
20:00 Ísland-Noregur
Laugardalsvöllur
Bikarkeppni kvenna
14:00 16-liđa úrslit-
sunnudagur 3. júní
Pepsi-deild karla
16:00 KA-Víkingur R.
Akureyrarvöllur
18:00 ÍBV-KR
Hásteinsvöllur
19:15 Breiđablik-Stjarnan
Kópavogsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Magni-Ţróttur R.
Grenivíkurvöllur
16:00 Fram-ÍA
Laugardalsvöllur
16:00 Víkingur Ó.-Selfoss
Ólafsvíkurvöllur
2. deild karla
13:00 Höttur-Grótta
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Ţróttur V.
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Kári-Tindastóll
Akraneshöllin
2. deild kvenna
16:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Augnablik
Fellavöllur
4. deild karla - C-riđill
14:00 Álafoss-KFS
Tungubakkavöllur
4. deild karla - D-riđill
16:00 Geisli A-Kórdrengir
Geislavöllur
Bikarkeppni kvenna
14:00 16-liđa úrslit-
mánudagur 4. júní
Pepsi-deild karla
19:15 FH-Keflavík
Kaplakrikavöllur
19:15 Grindavík-Fylkir
Grindavíkurvöllur
19:15 Fjölnir-Valur
Extra völlurinn
4. deild karla - C-riđill
20:00 Afríka-Ísbjörninn
Leiknisvöllur
ţriđjudagur 5. júní
4. deild karla - A-riđill
20:00 Ýmir-KFR
Versalavöllur
20:00 Snćfell/UDN-KB
Stykkishólmsvöllur
20:00 Berserkir-Björninn
Víkingsvöllur
20:00 Hamar-Stál-úlfur
Grýluvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Skallagrímur-SR
Skallagrímsvöllur
20:00 Reynir S.-Úlfarnir
Europcarvöllurinn
4. deild karla - C-riđill
20:00 Álftanes-Kóngarnir
Bessastađavöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Léttir-Kría
Hertz völlurinn
miđvikudagur 6. júní
2. deild kvenna
19:15 Álftanes-Tindastóll
Bessastađavöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Elliđi-Mídas
Fylkisvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Árborg-GG
JÁVERK-völlurinn
4. deild karla - D-riđill
20:00 Kórdrengir-Vatnaliljur
Framvöllur
fimmtudagur 7. júní
1. deild kvenna
19:15 Fylkir-Keflavík
Floridana völlurinn
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Fćreyjar-Slóvenía
Landsliđ - A-karla vináttulandsleikir
20:00 Ísland-Gana
Laugardalsvöllur
föstudagur 8. júní
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Keflavík
Egilshöll
Inkasso deildin - 1. deild karla
18:00 ÍA-ÍR
Norđurálsvöllurinn
18:30 Haukar-Selfoss
Gaman Ferđa völlurinn
19:15 Njarđvík-Fram
Njarđtaksvöllurinn
19:15 Ţróttur R.-Víkingur Ó.
Eimskipsvöllurinn
1. deild kvenna
19:15 Afturelding/Fram-ÍR
Varmárvöllur
2. deild kvenna
20:00 Grótta-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Vivaldivöllurinn
laugardagur 9. júní
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-ÍBV
Víkingsvöllur
16:00 Grindavík-Breiđablik
Grindavíkurvöllur
17:00 Valur-KA
Valsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
16:00 Ţór-HK
Ţórsvöllur
16:00 Leiknir R.-Magni
Leiknisvöllur
2. deild karla
14:00 Grótta-Völsungur
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Vestri
Sauđárkróksvöllur
14:00 Ţróttur V.-Höttur
Vogabćjarvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-Víđir
Eskjuvöllur
3. deild karla
12:00 KH-Einherji
Valsvöllur
14:00 Vćngir Júpiters-KF
Fjölnisvöllur - Gervigras
14:00 Sindri-Ćgir
Sindravellir
14:00 Dalvík/Reynir-KFG
Dalvíkurvöllur
14:00 Augnablik-KV
Fagrilundur
1. deild kvenna
14:00 Hamrarnir-Haukar
Boginn
16:30 Sindri-Fjölnir
Sindravellir
2. deild kvenna
16:00 Völsungur-Augnablik
Húsavíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
16:15 Hörđur Í.-Mídas
Olísvöllurinn
4. deild karla - D-riđill
15:00 ÍH-Geisli A
Gaman Ferđa völlurinn
sunnudagur 10. júní
Pepsi-deild karla
17:00 Stjarnan-Fjölnir
Samsung völlurinn
19:15 KR-FH
Alvogenvöllurinn
2. deild karla
14:00 Huginn-Afturelding
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 Kári-Leiknir F.
Akraneshöllin
2. deild kvenna
14:00 Hvíti riddarinn-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Tungubakkavöllur
4. deild karla - B-riđill
18:00 Hvíti riddarinn-Reynir S.
Tungubakkavöllur
4. deild karla - C-riđill
14:00 KFS-Afríka
Týsvöllur
4. deild karla - D-riđill
15:00 Kormákur/Hvöt-Léttir
Blönduósvöllur
mánudagur 11. júní
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ísland-Slóvenía
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 12. júní
Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 ÍR-Njarđvík
Hertz völlurinn
19:15 Fram-Haukar
Laugardalsvöllur
19:15 Selfoss-Ţróttur R.
JÁVERK-völlurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Berserkir-Ýmir
Víkingsvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-Elliđi
Ţróttarvöllur
4. deild karla - C-riđill
19:00 Ísbjörninn-Árborg
Kórinn - Gervigras
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Fćreyjar
miđvikudagur 13. júní
Pepsi-deild karla
18:00 ÍBV-Valur
Hásteinsvöllur
19:15 Breiđablik-Fylkir
Kópavogsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 Víkingur Ó.-Leiknir R.
Ólafsvíkurvöllur
19:15 HK-ÍA
Kórinn
19:15 Magni-Ţór
Grenivíkurvöllur
2. deild karla
19:15 Vestri-Grótta
Olísvöllurinn
19:15 Höttur-Tindastóll
Vilhjálmsvöllur
19:15 Víđir-Ţróttur V.
Nesfisk-völlurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 KFR-Hamar
SS-völlurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 Úlfarnir-Skallagrímur
Framvöllur - Úlfarsárdal
4. deild karla - C-riđill
20:00 Kóngarnir-GG
Ţróttarvöllur
20:00 Álftanes-Álafoss
Bessastađavöllur
fimmtudagur 14. júní
Pepsi-deild karla
18:00 KA-Stjarnan
Akureyrarvöllur
19:15 Fjölnir-Grindavík
Extra völlurinn
19:15 Keflavík-KR
Nettóvöllurinn
19:15 FH-Víkingur R.
Kaplakrikavöllur
2. deild karla
19:15 Leiknir F.-Völsungur
Fjarđabyggđarhöllin
19:15 Afturelding-Kári
Varmárvöllur
1. deild kvenna
19:15 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
19:15 Haukar-Fylkir
Gaman Ferđa völlurinn
2. deild kvenna
19:15 Augnablik-Hvíti riddarinn
Fagrilundur
19:15 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Völsungur
Norđfjarđarvöllur
4. deild karla - A-riđill
19:00 Stál-úlfur-Snćfell/UDN
Kórinn - Gervigras
20:00 Björninn-KB
Fjölnisvöllur - Gervigras
4. deild karla - D-riđill
20:00 Vatnaliljur-ÍH
Fagrilundur
20:00 Kría-Kórdrengir
Vivaldivöllurinn
föstudagur 15. júní
2. deild karla
19:15 Fjarđabyggđ-Huginn
Eskjuvöllur
3. deild karla
19:15 KV-Sindri
KR-völlur
1. deild kvenna
18:00 ÍR-Hamrarnir
Hertz völlurinn
19:15 Fjölnir-Afturelding/Fram
Extra völlurinn
laugardagur 16. júní
3. deild karla
17:00 KF-Ćgir
Ólafsfjarđarvöllur
2. deild kvenna
17:00 Einherji-Álftanes
Vopnafjarđarvöllur
Landsliđ - A-karla HM2018
13:00 Argentína-Ísland
Spartak Stadium
19:00 Króatía-Nígería
Kaliningrad Stadium
mánudagur 18. júní
3. deild karla
19:15 Vćngir Júpiters-KH
Fjölnisvöllur - Gervigras
20:00 KFG-Augnablik
Samsung völlurinn