Finnski markvörðurinn Lassi Hurskainen sýnir skemmtileg tilþrif á Youtube. Í nýjum netþætti sínum leikur hann listir sínar í heimalandinu. Hápunkturinn kemur í lokin þegar hann skýtur í hjólreiðamann og bát.
Athugasemdir