Gomes gríðarlega eftirsóttur - Liverpool og Man Utd með í kappinu um Guéhi - Liverpool missir af Gordon og skoðar Adeyemi - Barca vill losna við De...
   lau 29. desember 2012 08:30
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Rúrik Gísla og árið gert upp í útvarpsþættinum í dag
Áramótaþáttur Fótbolta.net á X-inu á morgun
Rúrik Gíslason mætir í viðtal.
Rúrik Gíslason mætir í viðtal.
Mynd: Getty Images
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net verður í sparifötunum í dag enda síðasti þáttur ársins. Stilltu inn á X-ið FM 97,7 milli 12 og 14 á morgun. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson eru umsjónarmenn.

Árið verður gert upp með tveimur af góðkunningjum þáttarins. Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Séð og Heyrt og Henry Birgir Gunnarsson á Fréttablaðinu og Vísi koma í heimsókn.

Þá mætir Rúrik Gíslason landsliðsmaður og leikmaður FC Kaupmannahafnar í spjall.

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson. Hægt er að finna þá á Twitter undir @elvargeir og @tomthordarson.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner