Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
   lau 31. ágúst 2013 16:59
Hafliði Breiðfjörð
Myndband: Hjólhestaspyrnumark Björns Daníels gegn Genk
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Björn Daníel Sverrisson skoraði með hjólhestaspyrnu þegar hann kom FH í 1-2 gegn Genk í Evrópudeild UEFA á fimmtudaginn.

Leiknum lauk á endanum með 5-2 sigri Genk sem vann 7-2 samanlagt.

Hér að neðan má sjá myndbrot úr leiknum en mark Björns Daníels kemur eftir 20 sekúndur.


Athugasemdir
banner
banner
banner