Newcastle vill Kean - Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Eze - Modric gæti farið til Katar
Heimir Guðjóns: Marklínutæknin ætti auðvitað að vera löngu komin hingað
Jökull: Tilfinningin sú að menn flaggi ekki svona nema þeir séu vissir
Nýjung fyrir Dagnýju - „Varla hægt að tala saman þarna"
Karólína létt: Fyrst og fremst lélegt að þú hafir ekki vitað það eftir leik
Sveindís til Man Utd? - „Ég ætla ekki að fara að nefna neitt"
Dean Martin: Búnir að undirbúa okkur í sex mánuði og vorum klárir
Rúnar Kristins: Tvær mínútur ofsalega lítið miðað við tafirnar í leiknum
Rúnar Már: Þegar þú hittir hann vel finnur þú það um leið
Jói Bjarna skoraði glæsilegt mark - „Auðvitað lætur maður vaða"
Haddi: Allir sem sjá þetta munu segja að þetta sé hárrétt ákvörðun hjá dómaranum
Óskar Hrafn: Mun finna fyrir óþægindum þegar hann tannburstar sig ef þetta var ekki rétt
Patrick Pedersen: Við hefðum getað klárað leikinn
Túfa: Ósanngjarnt að við unnum ekki
Davíð Smári: Fagna því að menn hafi sofið á okkur
Auðun Helgason: Fótboltinn kitlar alltaf
Arnór Gauti: Þetta var bara fullkominn dagur
Höskuldur tileinkaði markið nýfæddri dóttur sinni: Sennilega átt að taka vögguna frekar
Maggi: Eina skiptið á ævinni sem ég er pirraður út í Anton
Dóri Árna: Vonbrigði að fókus Mosfellinga var á að púa á Arnór Gauta
Steini um leikhléið: Sýndi það hvernig þær litu á leikinn
   mið 02. október 2013 16:30
Fótbolti.net
Dómari ársins: Maður var snarvitlaus
Garðar Örn Hinriksson
Garðar Örn með verðlaunin í dag.
Garðar Örn með verðlaunin í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Garðar Örn Hinriksson er besti dómari Pepsi-deildarinnar 2013 að mati Fótbolta.net. Rauði baróninn, eins og Garðar er oft kallaður, átti mjög gott sumar í dómgæslunni.

„Þetta gekk rosalega vel í sumar. Yfir höfuð fannst mér dómgæslan góð," segir Garðar Örn sem viðurkennir að horfa á Pepsi-mörkin þegar upp koma vafasöm atvik í leikjum sem hann dæmir.

Garðar er einn af okkar reyndustu dómurum og segist vera öðruvísi dómari í dag en þegar hann var að byrja í bransanum. Hann þótti spjaldaglaður á árum áður.

„Maður var snarvitlaus þegar maður var að byrja í þessu. Maður hefur róast með árunum og ég held að ég sé betri dómari en þegar ég var að byrja. Það er auðveldara að dæma þegar reynslan er komin."

Þetta er góð vika fyrir Garðar en í gær eignaðist hann son. Verður strákurinn dómari þegar hann verður stór?

„Ég ætla rétt að vona ekki. Hann kemur náttúrulega til með að ráða því sjálfur. Ef hann tekur það spor þá mun ég styðja hann í því alla leið," segir Garðar léttur í bragði.

Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan. Verðlaunin eru veitt í samstarfi við Ölgerðina.

Sjá einnig:
Gunnar Jarl Jónsson dómari ársins 2012
Erlendur Eiríksson dómari ársins 2011
Athugasemdir
banner
banner