Fótbolti.net skyggnist bak við tjöldin í íslenska boltanum með svokallaðri GoPro myndbandsupptökuvél.
Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, var með vélina á sér einn dag og í sjónvarpinu hér að ofan má sjá samantekt úr hans lífi.
Það sem eftir lifir sumars munu fleiri fótboltamenn fá það verkefni að vera með myndavélina á sér einn dag.
Athugasemdir