Það helsta úr slúðurheimum - Robinson efstur á óskalista Liverpool - Mateta eftirsóttur
Patrick Pedersen: „Við hefðum getað klárað leikinn“
Túfa: Ósanngjarnt að við unnum ekki
Davíð Smári: Fagna því að menn hafi sofið á okkur
Auðun Helgason: Fótboltinn kitlar alltaf
Arnór Gauti: Þetta var bara fullkominn dagur
Höskuldur tileinkaði markið nýfæddri dóttur sinni: Sennilega átt að taka vögguna frekar
Maggi: Eina skiptið á ævinni sem ég er pirraður út í Anton
Dóri Árna: Vonbrigði að fókus Mosfellinga var á að púa á Arnór Gauta
Steini um leikhléið: Sýndi það hvernig þær litu á leikinn
Guðrún: Var bara að njóta þess að vera við hliðina á henni
Karólína sá boltann inni: Hélt ég væri að fara að skora
Sveindís: Ég gæti spilað annan leik núna
Emilía Kiær: Með mjög góða einstaklinga sem spila í Barcelona og Lyon
Ingibjörg stolt: Þær vita hvað þetta þýðir mikið fyrir mig
Siggi Höskulds: Hrikalega sáttur með ungu strákana
„Þegar maður er farinn að deyfa bæði hnén til að geta æft ertu kominn á slæman stað"
Sá myndband í gær sem setti blóð á tennurnar - „Viljum hefna fyrir þetta"
„Ekkert stærsti aðdáandi þess að spila á Kópavogsvelli"
Sneri aftur í landsliðið eftir langa fjarveru - „Mótlætið styrkir mann"
Ekki unnið leik í tæpa tvo mánuði - „Skrítið og auðvitað ekki eins og við viljum hafa það"
   lau 30. ágúst 2014 18:42
Karitas Þórarinsdóttir
Gunni Borgþórs: Ekki bara sáttur með leikmennina heldur líka með bæjarfélagið
Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfoss.
Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfoss.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta gékk næstum því upp eins og maðurinn sagð en svona fór þetta“, sagði Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfoss en liðið var að spila bikarúrslitaleik í fyrsta skipti í sögu kvennafótboltans á Selfossi.

„Ég get ekki verið annað en sáttur, menn lögðu allt hérna á völlinn og ég er ekki bara sáttur með leikmennina ég er líka sáttur með bæjarfélagið sem situr hér í stúkunni og þau hittist klukkan 11 á Selfossi og komu hérna á grænum rútum, þetta er bara æðislegt“.

„Leikmenn fá gríðarlega reynslu, bara nálgunin, leikurinn og áhorfendurnir, umgjörð, skipulag og öll þessi skipulagsflóra í kringum leikinn“,
en Gunni er með ungt og efnilegt lið í höndunum sem eru að fá nýja upplifun og reynslu inn á sinn fótboltabankareikning.

„Við ætlum að leyfa okkur að fagna smá í kvöld áður en deildin tekur við“, sagði Gunnar að lokum sem var sáttur með árangurinn hjá liðinu og stuðninginn í leiknum.

Nánar er rætt við Gunnar hér í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner