Villa horfir til Jackson - Chelsea leggur aukna áherslu á Garnacho - Tottenham vill leikmann Mónakó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
   lau 30. ágúst 2014 18:42
Karitas Þórarinsdóttir
Gunni Borgþórs: Ekki bara sáttur með leikmennina heldur líka með bæjarfélagið
Kvenaboltinn
Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfoss.
Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfoss.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta gékk næstum því upp eins og maðurinn sagð en svona fór þetta“, sagði Gunnar Borgþórsson þjálfari Selfoss en liðið var að spila bikarúrslitaleik í fyrsta skipti í sögu kvennafótboltans á Selfossi.

„Ég get ekki verið annað en sáttur, menn lögðu allt hérna á völlinn og ég er ekki bara sáttur með leikmennina ég er líka sáttur með bæjarfélagið sem situr hér í stúkunni og þau hittist klukkan 11 á Selfossi og komu hérna á grænum rútum, þetta er bara æðislegt“.

„Leikmenn fá gríðarlega reynslu, bara nálgunin, leikurinn og áhorfendurnir, umgjörð, skipulag og öll þessi skipulagsflóra í kringum leikinn“,
en Gunni er með ungt og efnilegt lið í höndunum sem eru að fá nýja upplifun og reynslu inn á sinn fótboltabankareikning.

„Við ætlum að leyfa okkur að fagna smá í kvöld áður en deildin tekur við“, sagði Gunnar að lokum sem var sáttur með árangurinn hjá liðinu og stuðninginn í leiknum.

Nánar er rætt við Gunnar hér í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner