fim 18. júní 2015 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Albert Guðmundsson varð vítaskytta Íslands
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garðarsson
Albert Guðmundsson leikmaður Heerenveen í Hollandi varð í gær vítaskytta Íslands árið 2015 en yfir 314 manns tóku þá þátt í Vítaspyrnukeppni Fótbolta.net á Hlíðarenda. Logi Tómasson og Elvar Guðmundsson voru í 2-3. sæti. Allir máttu taka þátt gegn 1000 króna þátttökugjaldi en öll upphæðin rennur til Vildarbarna Icelandair.

Hér að neðan má sjá myndaveislu frá keppninni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner