Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
   sun 05. júlí 2015 21:09
Björgvin Stefán Pétursson
Valsarar komnir í undanúrslit
Ian Williamson skoraði sigurmarkið
Ian Williamson skoraði sigurmarkið
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Víkingur R. 1 - 2 Valur
1-0 Andri Rúnar Bjarnason ('34)
1-1 Thomas Nielsen ('46, sjálfsmark)
1-2 Iain James Williamson ('79)
Smelltu hér til að lesa nánar um leikinn

Valsarar eru annað liðið sem að tryggir sér farseðilinn í undanúrslit Borgunarbikarsins á eftir ÍBV sem að tryggðu sér áfram í gær.

Víkingarnir byrjuðu betur í leiknum og komust yfir með marki frá Andra Rúnari.

Valsarar skoruðu síðan mark sem að enginn veit hver á, fréttaritari okkar skráir það á Thomas Nielsen.

Ian Williamsson skoraði síðan sigurmark Vals manna á 79.mínútu leiksins.

Valur er því komið í undanúrslit ásamt ÍBV.

KR og FH eigast við í kvöld og KA og Fjölnir á morgun í Borgunarbikarnum.
Athugasemdir
banner
banner
banner