Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
   fös 14. ágúst 2015 21:05
Magnús Már Einarsson
Ásgeir Ingólfs: Vil fá að vita hvert hlutverk eftirlitsdómara er
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
„Fyrri hálfleikur var góður og við vorum ofan á ef eitthvað var. Í seinni hálfleik komast þeir aðeins á lagið," sagði Ásgeir Þór Ingólfsson fyrirliði Grindavíkur eftir 2-0 tap gegn Þrótti í dag.

Ásgeir fór af velli í síðari hálfleik í dag vegna meiðsla. Ég fékk gott hné í læri í fyrr ihálfleik. Þegar ég kom út í seinni hálfleik átti ég ekki break," sagði Ásgeir sem var ekki ánægður með Gunnar Sverri Gunnarsson dómara leiksins.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 2 -  0 Grindavík

„Mér fannst dómarinn missa öll tök á þessu. Ég vil fá að vita hvert hlutverk eftirlitsdómara er á leik. Eftir 10-15 sekúndur kom ljótasta brotið í leiknum á okkur. Svo fáum við fimm gul í fyrri hálfleik."

„Dómarinn missir öll tök. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Gunnar (Sverrir Gunnarsson, dómari) gerir þetta en það er alls ekki honum að kenna að við töpum í dag samt."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner