Opnunarleikur norsku úrvalsdeildarinnar var ekki áfallalaus fyrir Aron Elís Þrándarson þó lið hans, Álasund, hafi unnið góðan sigur á Stabæk.
Aron birti mynd á Twitter síðu sinni í kvöld af spítalanum en hann þurfti að yfirgefa völlinn eftir samstuð við markvörð Stabæk sem sjá má á myndbandi hér fyrir neðan.
„Á spítalanum með brotið nef. Loksins fæ ég á prófa að spila með grímu. Frábært að byrja á sigri. skrifaði Aron við myndina.
Broken nose at the hospital, finally i get to try one of those masks! 😂😂 Great to start with a win! #aafk pic.twitter.com/2GPR816gas
— Aron Þrándarson (@aronthrandar) March 11, 2016
HVORDAN kan dommer la være å blåse her? #2fx https://t.co/3BvFQ5vXA1
— Marius Sæther Flå (@mariusfla) March 11, 2016
Athugasemdir




