Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
banner
   fös 11. mars 2016 21:31
Arnar Geir Halldórsson
Myndband: Aron Elís nefbrotinn
Aron Elís Þrándarson
Aron Elís Þrándarson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Opnunarleikur norsku úrvalsdeildarinnar var ekki áfallalaus fyrir Aron Elís Þrándarson þó lið hans, Álasund, hafi unnið góðan sigur á Stabæk.

Aron birti mynd á Twitter síðu sinni í kvöld af spítalanum en hann þurfti að yfirgefa völlinn eftir samstuð við markvörð Stabæk sem sjá má á myndbandi hér fyrir neðan.

„Á spítalanum með brotið nef. Loksins fæ ég á prófa að spila með grímu. Frábært að byrja á sigri. skrifaði Aron við myndina.






Athugasemdir
banner
banner