Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
   mán 18. júlí 2016 08:30
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
„Grátlegt þegar lélegir útlendingar taka pláss frá ungum leikmönnum"
Arnar Bill er til vinstri á þessari mynd.
Arnar Bill er til vinstri á þessari mynd.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Ungir og efnilegir leikmenn hafa verið lítið áberandi það sem af er í Pepsi-deildinni og sárafáir kandídatar bítast um að vera valinn efnilegasti leikmaðurinn. Rætt var við Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóra KSÍ, í útvarpsþættinum Fótbolti.net í gær.

Hann tekur undir að það sé áhyggjuefni hve fáar mínútur ungir leikmenn eru að fá hér á landi.

„Það virðist vera of mikið í húfi svo að strákar fái tækifæri í meira en einn leik eða 20 mínútur. Menn hafa kannski fundið lykt af Evrópupeningum og reyna að fara í útlendinga til að ná þeim," segir Arnar.

Í Pepsi-deildinni má finna marga erlenda leikmenn sem eru einfaldlega slakir.

„Góðir útlendingar styrkja deildina sem er frábært og þeir æfa með ungu strákunum og gera þá betri. Það er engin spurning að góðir útlendingar gera gott fyrir deildina en á sama tíma er grátegt að horfa á lélega útlendinga taka pláss frá ungu leikmönnunum."

Hlustaðu á viðtalið við Arnar í heild sinni í spilaranum hér að ofan en þar segir Arnar meðal annars frá tillögu sem lögð hefur verið fram til að nýta peninga sem KSÍ fékk fyrir EM til að gera ungu leikmennina okkar betri.
Hvernig fer Ísland - Sviss á sunnudaginn?
Athugasemdir
banner
banner