Þór hefur fengið Ólaf Hrafn Kjartansson og Óskar Jónsson í sínar raðir á láni frá Breiðabliki.
Leikmennirnir er báðir fæddir árið 1997 og hafa aðallega leikið með 2. flokki Breiðabliks auk þess sem þeir eiga mínútur að baki með meistaraflokki.
Leikmennirnir er báðir fæddir árið 1997 og hafa aðallega leikið með 2. flokki Breiðabliks auk þess sem þeir eiga mínútur að baki með meistaraflokki.
Ólafur Hrafn er sóknarmaður og kantmaður en Óskar miðjumaður. Þeir hafa baðir leikið með U19 ára landsliði Íslands.
Ólafur Hrafn var í KA en hann gekk til liðs við Breiðablik í fyrra.
„Bjóðum leikmennina velkomna til Þórs og vonum að hér eigi þeir eftir að blómstra sem aldrei fyrr og líða vel í Þorpinu góða," segir á heimasíðu Þórs..
Þór mætir Leikni R. í Inkasso-deildinni í kvöld en Ólafur og Óskar verða báðir í hóp þar.
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir