Boltinn byrjar að rúlla í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn næstkomandi og Fótbolti.net fékk góðkunna álitsgjafa til að svara nokkrum spurningum fyrir komandi tímabil.
Seinni spurning dagsins:
Skorar Zlatan Ibrahimovic yfir tíu mörk í vetur?
Álitsgjafarnir eru:
Auðunn Blöndal (365)
Árni Vilhjálmsson (Breiðablik)
Friðrik Dór Jónsson (Söngvari)
Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Hrafnhildur Agnarsdóttir (KR)
Lárus Orri Sigurðsson (Fyrrum atvinnumaður)
Sigurbjörn Hreiðarsson (Valur)
Sigurður Þórðarson (Ísland)
Stefán Árni Pálsson (365)
Steven Lennon (FH)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður hjá 365)
Sjá einnig:
Hvaða lið verður meistari?
Athugasemdir























