Wharton til Real Madrid - Chelsea vill Vini - Sunderland horfir til Barcelona - Sterling að losna úr prísundinni?
   þri 16. ágúst 2016 07:00
Ómar Vilhelmsson
Myndaveisla: Vítaskytta Íslands 2016
Síðastliðinn laugardag stóð Fótbolti.net fyrir árlegri keppni um vítaskyttu Íslands en keppt var á Þróttaravelli. Hátt í 300 manns tóku þátt í keppninni þetta árið og safnaðist góð upphæð sem fer í Vildarbörn Icelandair.

Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá keppninni.
Athugasemdir
banner
banner