Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
   lau 10. september 2016 16:45
Baldvin Kári Magnússon
Alexander Veigar: Spái lítið í því hver skorar
Alexander var á eldi í dag
Alexander var á eldi í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er frekar svekkjandi að ná ekki að klára þennan leik.“ Sagði Alexander Veigar leikmaður Grindavíkur eftir 4-3 tap gegn Þór í dag en Alexander skoraði öll mörk Grindavíkur. „Við spiluðum vel fram á við en vorum ekki að ná að klára færin.“

Lestu um leikinn: Þór 4 -  3 Grindavík

„Þetta var mjög opinn leikur. Þeir fengu helling af færum líka og nýttu sína styrkleika mjög vel. Það er erfitt að verjast svona stórum manni frammi og öllum seinni hlaupunum í kring. Við fengum helling af færum og áttum bara að vera búnir að klára þetta.“ 

Alexander sagði það of mikið að fá á sig 4 mörk í leiknum:
„Þeir fengu ekki mikið af færum í viðbót, nýttu bara færin sín mjög vel. Eiginlega fáranlegt að þeir hafi skorað 4 mörk og við bara skorað 3. Það er eitthvað sem við getum skoðað.“

Eftir Þrennuna í dag er Alexander efstur í baráttunni um markakóngstitilinn með 14 mörk. Spurður hvort stefnan væri á markakóngstitililinn sagði Alexander:
„Þegar eru bara tveir leikir eftir og við komnir upp þá má maður alveg setja sér þannig markmið en annars spái ég frekar lítið í því hver skorar eða hvort ég skori eitt eða tvö eða ekkert.“

Nánar er rætt við Alexander í spilaranum fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner