Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari í 2. flokki karla eftir 4-0 sigur á Víkingum í Kópavoginum.
Breiðablik endar því með 41 stig úr 18 leikjum en ÍA/Kári höfnuðu í 2. sæti með 38 stig.
Þrátt fyrir að margir leikmenn úr 2. flokkinum séu á láni í Inkasso deildinni tókst Blikum samt sem áður að verja titilinn sinn og er ljóst að framtíðin er björt í Kópavogi.
Hér að neðan má sjá leikmenn liðsins fagna áfanganum.
Breiðablik endar því með 41 stig úr 18 leikjum en ÍA/Kári höfnuðu í 2. sæti með 38 stig.
Þrátt fyrir að margir leikmenn úr 2. flokkinum séu á láni í Inkasso deildinni tókst Blikum samt sem áður að verja titilinn sinn og er ljóst að framtíðin er björt í Kópavogi.
Hér að neðan má sjá leikmenn liðsins fagna áfanganum.
2. flokkur karla var í kvöld Íslandsmeistari. Mörkin skoruðu Gísli Marteinn 1 Júlíus 1 og Brynjar Óli 2. Svona fögnuðu strákarnir titlinum pic.twitter.com/pLMkZFha1n
— Blikar.is (@blikar_is) September 21, 2016
Athugasemdir