7-2 útisigur gegn HK sendi Huginn niður í 2. deild
Leiknir F. mun áfram leika í Inkasso-deildinni! Hér fagnar Kristófer Páll Viðarsson marki - hann setti fjögur í dag
Nú er Inkasso-deildinni lokið þetta sumarið. Lokaumferðin fór fram í dag og þar var dramatíkin í hámarki, þá aðallega á botni deildarinnar.
Það voru flestir búnir að fella Leikni F. fyrir þessa umferð, en þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu HK með sjö mörkum gegn tveimur, en á sama tíma tapaði Huginn 4-1 gegn Selfossi og þess vegna fer Huginn niður um deild á markatölu. Dramatíkin í hámarki þarna, en það er því ljóst að það eru Fjarðabyggð og Huginn sem fara niður í 2. deild.
KA-menn, sem höfðu fyrir þessa umferð tryggt sér sigurinn í deildinni, höfðu betur í Akureyrarslagnum gegn Þórsurum, en lokatölur á heimavelli síðarnefnda liðsins voru 3-0 fyrir KA. Þeir enda því mótið með 51 stig, eða níu stigum meira en liðið sem kemur næst á eftir, Grindavík, en Grindvíkingar gerður markalaust jafntefli við Fram í dag.
Haukar unnu botnlið Fjarðabyggðar og fóru upp fyrir Fram og Leikni R. í fimmta sæti deildarinnar, en Leiknir R. gerði markalaust jafntefli við Keflavík í Breiðholtinu.
Neðst í fréttinni má sjá hvernig deildin endar.
Það voru flestir búnir að fella Leikni F. fyrir þessa umferð, en þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu HK með sjö mörkum gegn tveimur, en á sama tíma tapaði Huginn 4-1 gegn Selfossi og þess vegna fer Huginn niður um deild á markatölu. Dramatíkin í hámarki þarna, en það er því ljóst að það eru Fjarðabyggð og Huginn sem fara niður í 2. deild.
KA-menn, sem höfðu fyrir þessa umferð tryggt sér sigurinn í deildinni, höfðu betur í Akureyrarslagnum gegn Þórsurum, en lokatölur á heimavelli síðarnefnda liðsins voru 3-0 fyrir KA. Þeir enda því mótið með 51 stig, eða níu stigum meira en liðið sem kemur næst á eftir, Grindavík, en Grindvíkingar gerður markalaust jafntefli við Fram í dag.
Haukar unnu botnlið Fjarðabyggðar og fóru upp fyrir Fram og Leikni R. í fimmta sæti deildarinnar, en Leiknir R. gerði markalaust jafntefli við Keflavík í Breiðholtinu.
Neðst í fréttinni má sjá hvernig deildin endar.
Þór 0 - 3 KA
0-1 Almarr Ormarsson ('4 )
0-2 Juraj Grizelj ('11 )
0-3 Bjarki Þór Viðarsson ('86 )
Lestu nánar um leikinn
HK 2 - 7 Leiknir F.
0-1 Kristófer Páll Viðarsson ('18 )
1-1 Hákon Ingi Jónsson ('34 )
1-2 Valdimar Ingi Jónsson ('40 )
2-2 Arkadiusz Jan Grzelak ('45, sjálfsmark )
2-3 Kifah Moussa Mourad ('49 )
2-4 Guðmundur Arnar Hjálmarsson ('52 )
2-5 Kristófer Páll Viðarsson ('65 )
2-6 Kristófer Páll Viðarsson ('88 )
2-7 Kristófer Páll Viðarsson ('90, víti )
Lestu nánar um leikinn
Fjarðabyggð 1 - 2 Haukar
1-0 Víkingur Pálmason ('10, víti )
1-1 Elton Renato Livramento Barros ('22 )
1-2 Andri Þór Magnússon ('85, sjálfsmark )
Lestu nánar um leikinn
Leiknir R. 0 - 0 Keflavík
Lestu nánar um leikinn
Selfoss 4 - 1 Huginn
0-1 Stefán Ómar Magnússon ('7 )
1-1 Ingi Rafn Ingibergsson ('26 )
2-1 Ingi Rafn Ingibergsson ('35 )
3-1 James Mack ('45 )
4-1 James Mack ('90 )
Lestu nánar um leikinn
Grindavík 0 - 0 Fram
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir