Forgangsatriði fyrir Man Utd að fá Gyökeres - Zirkzee til Aston Villa?
   mið 05. október 2016 16:30
Magnús Már Einarsson
Lokahóf hjá Keflavík, Hugin, Dalvík/Reyni og Stál-Úlfi
Verðlaunahafar á lokahófi Keflavíkur.
Verðlaunahafar á lokahófi Keflavíkur.
Mynd: Jón Örvar Arason
Atli Gunnar var bestur hjá Hugin.
Atli Gunnar var bestur hjá Hugin.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Verðlaunahafar á lokahófi Stál-úlfs.
Verðlaunahafar á lokahófi Stál-úlfs.
Mynd: stál-úlfur
Lokahóf Keflavíkur fór fram um síðustu helgi. Þar var Marc McAusland valinn bestr og og Sveindís Jane ​Jónsdóttir best.

Huginn hélt lokahóf sitt fyrr í mánuðinum. Þar var markvörðurinn Atli Gunnar Guðmundson valinn bestur og Stefán Ómar Magnússon efnilegastur.

Á lokahófi/Dalvíkur/Reynis var Gunnar Orri Ólafsson valinn bestur og Þröstur Mikael Jónasson efnilegastur.

Lokahóf Stál-úlfs fór fram þann 17 september í Tungumálaskóla Retors. Mariusz Adasiewicz var valinn bestur en hann var einnig markahæstur. Domantas Drungilas var efnilegastur, Rui Pedro De Jesus Pereira mikilvægastur, Kamil Bednarczyk fékk fyrirmyndarbikarinn og Hafþór Davíð Þórarinsson hvatningarverðlaunin.

Vinsamlegast sendið tölvupóst á [email protected] ef þið hafið upplýsingar um verðlaunahafa á lokahófi hjá einhverju félagi.

Pepsi-deild karla:

FH:
Bestur: Davíð Þór Viðarsson
Efnilegastur: Kristján Flóki Finnbogason

Víkingur Ó.:
Bestur: Cristian Martinez Liberato
Efnilegastur: Vignir Snær Stefánsson

Pepsi-deild kvenna:

FH:
Best: Jenaette Williams
Efnilegust: Guðný Árnadóttir

Þór/KA:
Best: Sandra Stephany Mayor
Efnilegust: Hulda Ósk Jónsdóttir

1. deild karla:

Grindavík:
Bestur: Alexander Veigar Þórarinsson

Haukar:
Bestur: Aron Jóhannsson
Efnilegastur: Alexander Helgason

HK:
Bestur: Hákon Ingi Jónsson
Efnilegastur: Birkir Valur Jónsson

Huginn:
Bestur: Atli Gunnar Guðmundson
Efnilegastur: Stefán Ómar Magnússon

KA:
Bestur: Guðmann Þórisson og Srdjan Rajkovic
Efnilegastur: Ásgeir Sigurgeirsson

Keflavík:
Bestur: Marc McAusland

Þór:
Bestur: Gunnar Örvar Stefánsson
Efnilegastur: Aron Birkir Stefánsson

1. deild kvenna:

Einherji:
Best: Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir
Efnilegust: Hugrún Ingólfsdóttir

Grótta:
Best: Bjargey Sigurborg Ólafsdóttir
Efnilegust: Diljá Mjöll Aronsdóttir

Haukar:
Best: Alexandra Jóhannsdóttir
Efnilegust: Sæunn Björnsdóttir

Höttur/Fjarðabyggð/Leiknir F.:
Best: Hafrún Sigurðardóttir
Efnilegust: María Jóngerð Gunnlaugsdóttir

Keflavík:
Best: Sveindís Jane Jónsdóttir

2. deild karla:

Grótta:
Bestur: Guðmundur Marteinn Hannesson
Efnilegastur: Dagur Guðjónsson

Höttur:
Bestur: Brynjar Árnason
Efnilegastur: Halldór Bjarki Guðmundsson

KV:
Bestur: Viktor Örn Guðmundsson
Efnilegastur: Baldvin Benediktsson

Magni:
Bestur: Arnar Geir Halldórsson
Efnilegastur: Fannar Daði Malmquist Gíslason

Njarðvík:
Bestur: Arnar Helgi Magnússon
Efnilegastur: Arnar Helgi Magnússon

Vestri:
Bestur: Ernir Bjarnason
Efnilegastur: Elmar Atli Garðarsson

3. deild karla:

Dalvík/Reynir:
Bestur: Gunnar Orri Ólafsson
Efnilegastur: Þröstur Mikael Jónasson

Einherji:
Bestur: Todor Hristov
Efnilegastur: Sverrir Hrafn Friðriksson

Reynir Sandgerði:
Bestur: Arnór Smári Friðriksson
Efnilegastur: Arnór Smári Friðriksson

Víðir Garði:
Bestur: Aleksandar Stojkovic
Efnilegastur: Sigurður Þór Hallgrímsson

Vængir Júpíters:
Bestur. Hjörleifur Þórðarson
Efnilegastur : Árni Elvar Árnasson

Þróttur Vogum:
Bestur: Jón Tómas Rúnarsson
Efnilegasur: Arnar Tómasson

4. deild karla:

Árborg:
Bestur: Arnar Freyr Óskarsson
Efnilegastur: Ísak Eldjárn Tómasson

Berserkir:
Bestur: Karel Sigurðarson

KH:
Bestur: Alexander Lúðvígsson
Efnilegastur: Aron Elí Sævarsson

Skallagrímur
Bestur: Birgir T. Ásmundsson
Efnilegastur: Richard M. Guðbrandsson

Stál-úlfur
Bestur: Mariusz Adasiewicz
Efnilegastur: Domantas Drungilas
Athugasemdir
banner
banner