Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   þri 10. janúar 2017 15:15
Magnús Már Einarsson
Fótbolta.net mótið í beinni á SportTV
Fyrsta útsending í kvöld
Tómas Meyer og Tryggvi Guðmundsson lýsa leikjunum.
Tómas Meyer og Tryggvi Guðmundsson lýsa leikjunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Simmi á sporttv.is.
Simmi á sporttv.is.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Átta leikir af tólf í riðlakeppni í A-deild Fótbolta.net mótsins verða í beinni útsendingu á SportTV.is. Þá verða einnig valdir leikir um sæti sýndir í beinni útsendingu.

Fyrsta útsendingin er strax í kvöld en þá mætast Stjarnan og ÍA í fyrsta leik mótsins í Kórnum klukkan 20:15.

Tómas Meyer og Tryggvi Guðmundsson sjá um að lýsa leikjunum.

Hér að neðan má sjá leikjaplanið sem og yfirlit yfir þá leiki sem verða í beinni útsendingu.

Riðill 1
Stjarnan
ÍA
Grindavík
Víkingur Ó.

Þriðjudagur 10. janúar
20:15 Stjarnan – ÍA (Kórinn) Beint á Sporttv.is

Laugardagur 14. janúar
14:00 Grindavík – Víkingur Ó. (Reykjaneshöllin) Beint á Sporttv.is

Þriðjudagur 17. janúar
20:15 Stjarnan – Víkingur Ó. (Kórinn) Beint á Sporttv.is

Laugardagur 21. janúar
11:00 ÍA – Grindavík (Akraneshöllin)

Þriðjudagur 24. janúar
20:15 Stjarnan – Grindavík (Kórinn) Beint á Sporttv.is

Laugardagur 28. janúar
11:00 ÍA – Víkingur Ó. (Akraneshöllin)

Riðill 2
FH
Breiðablik
ÍBV
Keflavík

Laugardagur 14. janúar
10:00 Breiðablik – ÍBV (Fífan) Beint á Sporttv.is
10:15 Keflavík – FH (Reykjaneshöllin)

Laugardagur 21. janúar
10:15 Keflavík – Breiðablik (Reykjaneshöllin) Beint á Sporttv.is
13:00 FH – ÍBV (Akraneshöllin)

Föstudagur 27. janúar
19:00 Breiðablik – FH (Fífan) Beint á Sporttv.is

Laugardagur 28. janúar
10:15 Keflavík – ÍBV (Reykjaneshöllin) Beint á Sporttv.is

Leikið um sæti 3-5. febrúar.

Sigurvegarar Fótbolta.net mótsins frá upphafi:
2011: Keflavík
2012: Breiðablik
2013: Breiðablik
2014: Stjarnan
2015: Breiðablik
2016: ÍBV
Athugasemdir