Mótanefnd KSÍ hefur birt á vef KSÍ frumdrög að leikjaniðurröðun í landsdeildum karla og kvenna (Pepsi-deild karla og kvenna, Inkasso-deild karla, 1. deild kvenna, 2. deild karla og 3. deild karla).
Leikdagar Borgunarbikarsins hafa einnig verið birtir á vef KSÍ, en vinna við uppsetningu mótanna er í gangi og því gætu einstaka leikir færst til.
Pepsi-deild karla - (Leikið frá 30. apríl til 30. september)
1. umferð
Valur - Víkingur Ó.
Grindavík - Stjarnan
ÍA - FH
KR - Víkingur R.
ÍBV - Fjölnir
Breiðablik - KA
Smelltu hér til að sjá leikjaniðurröðun Pepsi-deildar karla
Pepsi-deild kvenna - (Leikið 27. apríl til 29. september)
1. umferð
KR - ÍBV
Fylkir - Grindavík
Breiðablik - FH
Þór/KA - Valur
Haukar - Stjarnan
Smelltu hér til að sjá leikjaniðurröðun Pepsi-deildar kvenna
Inkasso-deildin - (Leikið frá 5. maí til 23. september)
1. umferð
HK - Fram
Selfoss - ÍR
Leiknir F. - Grótta
Þróttur R. - Haukar
Leiknir R. - Keflavík
Fylkir - Þór
Smelltu hér til að sjá leikjaniðurröðun Inkasso-deildarinnar í heild sinni
2. deild karla - (Leikið frá 6. maí til 23. september)
1. umferð
Huginn - Njarðvík
Völsungur - Afturelding
Sindri - Tindastóll
KV - Magni
Víðir - Höttur
Vestri - Fjarðabyggð
Smelltu hér til að sjá leikjaniðurröðun 2. deildar karla í heild sinni
3. deild karla - (Leikið frá 12. maí til 19. september)
1. umferð
Berserkir - Þróttur V.
Kári - Vængir Júpiters
KFG - Ægir
Reynir S. - Einherji
KF - Dalvík/Reynir
Smelltu hér til að sjá leikjaniðurröðun 3. deildar karla í heild sinni
1. deild kvenna - (Leikið frá 13. maí til 10. september)
1. umferð
ÍA - Tindastóll
Selfoss - Þróttur R.
Hamrarnir - Víkingur Ó.
ÍR - HK/Víkingur
Keflavík - Sindri
Smelltu hér til að sjá leikjaniðurröðun 1. deildar kvenna í heild sinni
Úrslitaleikir Borgunarbikarsins
Borgunarbikar karla - 12. ágúst
Borgunarbikar kvenna - 8. september
Dagskráin fyrir 2. deild kvenna og 4. deild karla kemur síðar.
Athugasemdir