Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 10. febrúar 2017 12:00
Magnús Már Einarsson
Viðar Örn spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Viðar Örn Kjartansson.
Viðar Örn Kjartansson.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Kane skorar í sigri Tottenham á Liverpool samkvæmt spá Viðars.
Kane skorar í sigri Tottenham á Liverpool samkvæmt spá Viðars.
Mynd: Getty Images
Burnley gerir jafntefli við topplið Chelsea samkvæmt spánni.
Burnley gerir jafntefli við topplið Chelsea samkvæmt spánni.
Mynd: Getty Images
Helgi Björnsson var með sex rétta þegar hann spáði í leikina á Englandi um síðustu helgi.

Viðar Örn Kjartansson, framherji Maccabi Tel Aviv, spáir í leikina að þessu sinni en hann hefur raðað inn mörkunum í Ísrael að undanförnu.



Arsenal 3 - 1 Hull City (12:30 á morgun)
Arsenal búnir að vera daprir undanfarið en rífa sig í gang á móti Hull. Sanchez skorar þrennu.

Manchester United 2 - 2 Watford (15:00 á morgun)
Jafntefli í hörkuleik. Troy Deeney og félagar eru á skriði. Wayne Rooney skorar ekki.

Middlesbrough 0 - 2 Everton (15:00 á morgun)
Everton eru með bullandi sjálfstraust eftir síðasta leik og keyra yfir Boro.

Stoke 0 - 0 Crystal Palace (15:00 á morgun)
Steindautt 0-0 jafntefli. Crouch fær gult.

Sunderland 3 - 3 Southampton (15:00 á morgun)
Mikill markaleikur. Shane Long og Defoe verða í aðalhlutverki.

West Ham 1 - 2 West Bromwich Albion (15:00 á morgun)
West ham eru daprir á London stadium og verða skólaðir til af WBA.

Liverpool 0 - 2 Tottenham (17:30 á morgun)
Tottenham einfaldlega of sterkir fyrir Liverpool þessa stundina. Harry Kane skorar úr víti

Burnley 1 - 1 Chelsea (13:30 á sunnudag)
Costa skorar. Í uppbótartíma fiskar Big Berg víti og fær ekki að taka spyrnuna en Burnley jafnar.

Swansea 2 - 0 Leicester (16:00 á sunnudag)
Swansea eru að spila betur og Leicester eru alveg búnir. Gylfi og Fer skora held ég.

Bournemouth 0 - 2 Manchester City (20:00 á mánudag)
Ekkert óvænt þarna.

Sjá einnig:
Gæi (7 réttir)
Bjarki Már Elísson (7 réttir)
Sigurður Egill Lárusson (7 réttir)
Sölvi Tryggvason (7 réttir)
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (7 réttir)
Aron Sigurðarson (6 réttir)
Helgi Björnsson (6 réttir)
Hans Steinar Bjarnason (5 réttir)
Logi Bergmann Eiðsson (5 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (5 réttir)
Þorgrímur Þráinsson (5 réttir)
Haukur Harðar (4 réttir)
Kjartan Atli Kjartansson (4 réttir)
Margrét Lára Viðarsdóttir (4 réttir)
Milos Milojevic (4 réttir)
Siggi Hall (4 réttir)
Böddi the great (3 réttir
Davíð Þór Viðarsson (3 réttir)
Eggert Magnússon (3 réttir)
Hjálmar Örn (3 réttir)
Páll Magnússon (3 réttir)
Samúel Örn Erlingsson (3 réttir)
Theodór Elmar Bjarnason (3 réttir)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner