fös 28. apríl 2017 12:00
Magnús Már Einarsson
Böddi löpp spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Böddi löpp.
Böddi löpp.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jói Berg skorar rosalegt mark samkvæmt spá Bödda.
Jói Berg skorar rosalegt mark samkvæmt spá Bödda.
Mynd: Getty Images
Tottenham vinnur Lundúnarslaginn gegn Arsenal samkvæmt spánni.
Tottenham vinnur Lundúnarslaginn gegn Arsenal samkvæmt spánni.
Mynd: Getty Images
Fannar Ólafsson fékk fjóra rétta þegar hann spáði í leikina á Englandi um síðustu helgi.

Böðvar Böðvarsson, Böddi löpp, verður í eldlínunni með FH í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudag. Böddi spáir í leikina á Englandi fyrir helgina.



Southampton 3 - 1 Hull (14:00 á morgun)
Hull eru jafn ómerkilegir og matarstoryin hjá Emma Páls og Begga, Easy 3-1 sigur Southaranna.

Stoke 2 - 1 West Ham (14:00 á morgun)
Óþægilegur leikur, Bojan vinnur þennan leik upp á sitt einsdæmi á cold rainy day in stoke. 2-1.

Sunderland 1 - 3 Bournemouth (14:00 á morgun)
Ohjbara.

WBA 4 - 1 Leicester (14:00 á morgun)
Mér þykir svo vænt um Ranieri, hann minnir mig dálítið á föður minn án mottu. Því tók ég það mjög persónulega þegar hann var látinn fara. Vonandi fá þeir skell.

Crystal Palace 2 - 2 Burnley (16:30 á morgun)
Jói skorar screamer á 93 og tryggir Burnley 2-2 jafntefli, ekkert meira um það a segja svo sem.

Manchester United 3 - 0 Swansea (11:00 á sunnudaginn)
Segjum við ekki 3-0 United svo fólk hati mig ekki.

Everton 0 - 2 Chelsea (13:05 á sunnudaginn)
Að halda með Everton hefur mér alltaf fundist mjög skrýtið. Það breytist ekki eftir þessa helgi þar sem Chelsea tylla 9 fingrum á dolluna með 2-0 útisigri.

Middlesbrough 1 - 2 Man City (13:05 á sunnudaginn)
Guardiola tjúllast eftir leik þrátt fyrir 2-1 sigur enda bara með 65% posession.

Tottenham 4 - 1 Arsenal (15:00 á sunnudaginn)
Wenger out er eitthvað sem allir eru sammála um. Ég syndi svaka mikið með straumnum þannig ég spái 4-1 Tottenham.

Watford 2 - 2 Liverpool (19:00 á mánudag)
Ég titra ekkert beint úr spenningi fyrir þessum leik 2-2 jafntefli niðurstaðan.

Sjá einnig:
Gæi (7 réttir)
Bjarki Már Elísson (7 réttir)
Sigurður Egill Lárusson (7 réttir)
Sölvi Tryggvason (7 réttir)
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (7 réttir)
Aron Sigurðarson (6 réttir)
Auðunn Blöndal (6 réttir)
Egill Helgason (6 réttir)
Helgi Björnsson (6 réttir)
Willum Þór Þórsson (6 réttir)
Bogi Ágústsson (5 réttir)
Hans Steinar Bjarnason (5 réttir)
Logi Bergmann Eiðsson (5 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (5 réttir)
Þorgrímur Þráinsson (5 réttir)
Fannar Ólafsson (4 réttir)
Haukur Harðar (4 réttir)
Kjartan Atli Kjartansson (4 réttir)
Margrét Lára Viðarsdóttir (4 réttir)
Milos Milojevic (4 réttir)
Siggi Hall (4 réttir)
Siggi Hlö (4 réttir)
Stefán Árni Pálsson (3 réttir)
Sveppi (4 réttir)
Viðar Örn Kjartansson (4 réttir)
Böddi the great (3 réttir
Davíð Þór Viðarsson (3 réttir)
Eggert Magnússon (3 réttir)
Hjálmar Örn (3 réttir)
Páll Magnússon (3 réttir)
Samúel Örn Erlingsson (3 réttir)
Theodór Elmar Bjarnason (3 réttir)
Athugasemdir
banner
banner
banner