Marinó Axel Helgason spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliði í Pepsi-deildinni þegar Grindavík lagð KA 2-1. Marinó spilaði sem vinstri vængbakvörður en hann skoraði og fiskaði upp víti.
„Tilfinningin var eiginlega unreal. Mér fannst þetta vera mjög óraunverulegt en þetta gerist ekki betra," sagði Marinó við Fótbolta.net eftir leik þegar hann rifjaði markið upp.
„Þetta var uppáhalds færið mitt. Um leið og ég touchaði hann fyrir framan mig þá vissi ég að ég væri að fara að skora."
„Tilfinningin var eiginlega unreal. Mér fannst þetta vera mjög óraunverulegt en þetta gerist ekki betra," sagði Marinó við Fótbolta.net eftir leik þegar hann rifjaði markið upp.
„Þetta var uppáhalds færið mitt. Um leið og ég touchaði hann fyrir framan mig þá vissi ég að ég væri að fara að skora."
Lestu um leikinn: Grindavík 2 - 1 KA
Marinó fagnaði markinu með því að boxa hornfánann.
„Þetta var Tim Cahill. Ég er Everton maður og lít mikið upp til hans."
Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir