Grindavík skellti sér í toppsætið í Pepsi-deildinni með 2-1 sigri á KA á heimavelli í dag.
Eftir leik fögnuðu þeir vel og innilega ásamt stuðningsmönnum sínum.
Eftir leik fögnuðu þeir vel og innilega ásamt stuðningsmönnum sínum.
Þar var meðal annars sungið um Marinó Axel Helgason sem skoraði og fiskaði víti í sínum fyrsta byrjunarliðsleik.
Sjáðu fögnuðinn hér að ofan.
Athugasemdir