Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   þri 11. júlí 2017 11:00
Fótbolti.net
4-4-2 Sigríður Lára: Tæki vatn, bók og föt á eyðieyju
Sigríður Lára Garðarsdóttir.
Sigríður Lára Garðarsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu sýna á sér hina hliðina í dagskrárlið hér á Fótbolta.net sem kallast 4-4-2 og er á dagskrá fram að Evrópumótinu sem hefst 18. júlí.

Um er að ræða fjórar fótboltaspurningar, fjórar almennar spurningar og svo tvær breytilegar sem menn svara á myndbandsformi.

Í dag er það Sigríður Lára Garðarsdóttir sem svarar spurningunum en hún hefur komið öflug inn í landsliðshópinn á þessu ári.

Aðrir leikmenn í 4-4-2:
Sonný Lára Þráinsdóttir
Hallbera Gísladóttir
Agla María Albertsdóttir
Rakel Hönnudóttir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Sif Atladóttir
Dagný Brynjarsdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir
Málfríður Erna Sigurðardóttir
Anna Björk Kristjánsdóttir
Sandra Sigurðardóttir
Fanndís Friðriksdóttir
Andrea Rán Hauksdóttir
Margrét Lára Viðarsdóttir
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner