Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
banner
   lau 15. júlí 2017 14:45
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Þeir bestu í umferðum 1-11 í Inkasso-deildinni
Emil Ásmundsson var valinn besti leikmaður umferða 1-11 í Inkasso-deildinni.
Emil Ásmundsson var valinn besti leikmaður umferða 1-11 í Inkasso-deildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var veglegt Inkasso-hringborð í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Úrvalslið umferða 1-11 var opinberað ásamt besta leikmanninum og besta þjálfaranum.

Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson, Magnús Már Einarsson og Davíð Snorri Jónasson sátu við hringborðið.

Úrvalslið umferða 1-11:
Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)

Hlynur Hauksson (Þróttur R.)
Ásgeir Eyþórsson (Fylkir)
Andy Pew (Selfoss)
Marc McAusland (Keflavík)

Ásgeir Börkur Ásgeirsson (Fylkir)
Emil Ásmundsson (Fylkir)
Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)
Oddur Björnsson (Þróttur)

Jeppe Hansen (Keflavík)
Björgvin Stefánsson (Haukar)

Varamenn
Arnar Darri Pétursson (Þróttur)
Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Orri Sigurjónsson (Þór)
Juraj Grizelj (Keflavík)
Albert Brynjar Ingason (Fylkir)
Viktor Jónsson (Þróttur)
Jóhann Helgi Hannesson (Þór)

Leikmaður umferða 1-11: Emil Ásmundsson (Fylkir)

Þjálfari umferða 1-11: Helgi Sigurðsson (Fylkir)
Athugasemdir
banner
banner