Í dag hefst tólfta umferðin í Pepsi deild karla, klukkan 14:00 fá FH-ingar ÍA í heimsókn. Fyrir utan KR og Fjölnir hafa öll lið spilað 11 leiki það sem af er sumri og situr Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík) á toppnum í keppninnu um Gullskó adidas.
Framherjar FH, Steven Lennon og Kristján Flóki Finnbogason fylgja Andra eftir, Markahæstu menn má sjá hér fyrir neððan:
1. Andri Rúnar Bjarnason Grindavík (10 mörk).
2. Steven Lennon FH (9 mörk).
3. Kristján Flóki Finnbogason FH (7 mörk).
4. Hólmbert Aron Friðjónsson Stjarnan (6 mörk).
5. Emil Sigvardsen Lyng KA (6 mörk).
6. Guðjón Baldvinsson Stjarnan (5 mörk).
7. Tryggvi Hrafn Haraldsson ÍA (5 mörk).
8. Guðmundur Steinn Hafsteinsson Víkingur Ó. (5 mörk).
9. Alex Freyr Hilmarsson Víkingur R. (5 mörk).
10. Elfar Árni Aðalsteinsson KA (5 mörk).
11. Sigurður Egill Lárusson Valur (5 mörk).
12. Hallgrímur Mar Steingrímsson KA (5 mörk).
Athugasemdir