banner
sun 13.g 2017 22:00
Gumundur Aalsteinn sgeirsson
Swansea tlar a nota Gylfa-peninginn Bony, Allen og Chadli
Bony gti veri a sna aftur til Swansea.
Bony gti veri a sna aftur til Swansea.
Mynd: NordicPhotos
Swansea vonast til ess a kaupa Wilfried Bony, Joe Allen og Nacer Chadli egar salan Gylfa Sigurssyni til Everton gengur gegn.

Gylfi verur lklega leikmaur Everton vikunni.

Tali er a Everton s a borga Swansea eitthva kringum 50 milljnir punda fyrir Gylfa.

Swansea tlar a dfa sr leikmannamarkainn egar salan Gylfa gengur gegn. Wilfried Bony, sknarmaur Manchester City sem ur lk me Swansea, Joe Allen, mijumaur Stoke sem einnig lk ur me Swansea, og Nacer Chadli, leikmaur West Brom, eru allir innkaupalistanum eftir brottfr Gylfa.

a verur ekkert gert fyrr en Gylfi fer.

a eina sem er mikilvgt er staa Gylfa. Ef a gengur upp getum vi tala um ara leikmenn. a verur ekkert vst fyrr en Gylfi fer fr flaginu," sagi Paul Clement, stjri Swansea gr.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
fstudagur 24. nvember
Landsli - A-kvenna HM 2019
00:00 Slvena-Freyjar