banner
fös 01.sep 2017 10:00
Magnús Valur Böđvarsson
Davíđ Smári: Viđ einfaldlega tróđum sokk
watermark Davíđ Smári Lamude ţjálfari Kórdrengja.
Davíđ Smári Lamude ţjálfari Kórdrengja.
Mynd: .
watermark Ásgeir Frank Ásgeirsson er lykilmađur
Ásgeir Frank Ásgeirsson er lykilmađur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Viktor Unnar Illugason er fyrirliđi liđsins og lykilmađur
Viktor Unnar Illugason er fyrirliđi liđsins og lykilmađur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Fótbolti.net hefur fylgst vel međ gangi mála í 4.deild karla í sumar og nú er komiđ ađ úrslitakeppninni. Ţjálfarar liđanna voru teknir í létt spjall um sumariđ og komandi úrslitakeppni og spurđum Davíđ Smára Lamude ţjálfara Kórdrengja nokkurra spurninga

Kórdrengir sigruđu A riđil eftir harđa keppni um sćti í úrslitakeppninni viđ Hvíta Riddarann, Hamar og Kríu en ţetta er fyrsta starfsár Kórdrengja í deildarkeppni á Íslandi.

Leikir Kórdrengja verđa gegn ÍH
ÍH - Kórdrengir (Laug 2.september kl 13:00) Gamanferđa Völlurinn
Kórdrengir - ÍH (Miđv 6.september kl 17:15) Framvöllur


Kórdrengir voru á sínu fyrsta tímabili í 4.deild í ár, hvernig finnst ţér hafa tekist til á fyrsta árinu?
Mér finnst okkur hafa tekist mjög vel til, viđ erum allavega enn á áćtlun og er planiđ ađ fara alla leiđ. Viđ erum enn ađ ţróa okkar leik og eins og gengur og gerist í 4.deildinni er erfitt ađ stilla upp sama liđi leik eftir leik sökum meiđsla eđa vinnu leikmanna. Viđ höfum komiđ okkur langt á góđum móral, mikilli baráttugleđi og fórnfýsi sem hefur ţjappađ hópnum saman og er ekkert skemmtilegra en ćfingar og búningsklefinn fyrir og eftir leiki hjá Kórdrengjum.

Er eitthvađ viđ deildina sem hefur komiđ ţér á óvart?
Já ég viđurkenni ţađ ađ ţessi deild kom mér virkilega á óvart. Ţađ eru mjög margir góđir leikmenn og fáir slakir leikmenn og deildin töluvert sterkari en ég bjóst viđ. Eins finnst mér nokkuđ vel stađiđ ađ málum ţ.e. vellir og vallarađstćđur og KSÍ ađ skila sínum málum ágćtlega.

Nú ţegar er komiđ í úrslitakeppnina er stefnan ekki alltaf sett upp um deild?
Jú stefnan var alltaf sett upp um deild. Markmiđiđ virtist mjög stórt í byrjun, jafnvel of stórt en međ metnađi og mikilli vinnu hjá okkur sem stöndum á bakviđ liđiđ og ađ sjálfsögđu leikmönnum ţá erum viđ á réttri leiđ.

Hvernig lýst ţér á einvígiđ viđ ÍH? Ertu búinn ađ skođa ţá vel og hverja teluru möguleika ykkar?
Mér líst mjög vel á einvígiđ viđ ÍH, viđ getum ekki beđiđ. Ţađ er alveg klárt mál ađ ţetta verđur spennandi stemningsleikur, Ţađ hefur sýnt sig ađ viđ spilum aldrei betur en í leikjum ţar sem mikiđ er undir og spennustígiđ hátt. Viđ höfum skođađ IH en ţađ var lengi vel afar tvísýnt hvort viđ mundum mćta ÍH eđa Augnablik en mér lýst mjög vel á ţetta. Ég tel möguleika okkar mjög góđa eins og gegn öđrum liđum í deildinni

Var eitthvađ liđ sem kom ţér á óvart í deildinni?
Ţađ sem kom mér mest á óvart voru auđvita Kórdrengir. Okkur var spáđ slćmu gengi en viđ einfaldlega tróđum sokk. Ţá kom markatala Ýmis mér mjög á óvart og verđur gaman ađ sjá hvort markaskorun ţeirra haldi áfram í úrslitakeppninni

Ađ lokum segđu okkur ađeins frá Kórdrengjum sem félagi?
Kórdrengir var stofnađ áriđ 2007 og eftir titla í utandeildinni nćstum ár hvert var ákveđiđ ađ fara í 4. deildina. Liđstjórn liđsins og hryggur er sá sami og frá upphafi. Lykillinn ađ liđinu er blandan og samsetningin innan vallar sem utan. Í Kórdrengjum eru ungir og efnilegir leikmenn sem og reynsluboltar sem miđla ţví sem ţeir hafa lćrt á löngum ferli. Í liđinu eru líka menn sem hafa villst af leiđ í lífinu en fengiđ tćkifćri til ađ snúa viđ blađinu. Fyrir ţađ erum viđ ţakklátir og sýnir ţetta hversu íţróttir eru mikilvćgar fyrir marga ađila. Ađ lokum vil ég hvetja öll liđ i úrslitakeppninni sem og leikmenn til ađ gera sitt allra besta í ađ skapa stemningu og skemmtilega vel spilađa úrslitakeppni. Takk fyrir okkur.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar