mán 11.sep 2017 12:16
Elvar Geir Magnússon
Heimild: Stöđ 2 Sport 
„Auminga hann ađ hafa ţessa ţrotamenn fyrir framan sig"
watermark Alexis Egea.
Alexis Egea.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Víkingur Ólafsvík hefur fengiđ á sig tólf mörk í síđustu ţremur leikjum sínum í Pepsi-deildinni. Varnarleikur liđsins hefur fengiđ harđa gagnrýni eftir 4-4 jafntefliđ gegn Fjölni á laugardag.

Óskar Hrafn Ţorvaldsson, sparkspekingur á Stöđ 2 Sport, gagnrýndi Nacho Heras og Alexis Egea ţegar ţriđja mark Fjölnis var skođađ í Pepsi-mörkunum. Markiđ var vćgast sagt klaufalegt.

„Haltur leiđir blindan lýsir ţessu ágćtlega ţó ţađ sé kannski móđgun viđ halta og blinda. Ţarna ertu međ tvo lélegustu hafsenta deildarinnar og sennilega tvo af slöppustu hafsentum sem hafa spilađ í efstu deild í langan tíma," segir Óskar.

„Auđvitađ er ţetta erfitt. Ţađ er erfitt ađ vera međ ţá. Aumingja Cristian Martínez sem er ljómandi góđur markvörđur ađ vera međ ţessa ţrotamenn fyrir framan sig. Ţađ er hryllingur ađ horfa upp á ţetta."

Ólsarar komust í 3-0 í leiknum en lentu svo 3-4 undir áđur en ţeir náđu ađ bjarga stigi í lokin.

„Ţađ sem mér finnst eiginlega merkilegast er ađ Víkingarnir lögđu eiginlega niđur störf í 3-0. Ţá hćttu ţeir. Ţeir gátu ekki skapađ, skallađ í boltann, sparkađ í boltann, varist eđa spilađ boltanum. Ţetta er rosalega skrítiđ," segir Óskar.

Ólsarar eru stigi fyrir ofan fallsćti en ţeir heimsćkja Stjörnuna á fimmtudaginn í 19. umferđ deildarinnar.

Sjá einnig:
Ejub Purisevic: Finnst eins og viđ höfum tapađ
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 15 5 2 43 - 20 +23 50
2.    Stjarnan 22 10 8 4 46 - 25 +21 38
3.    FH 22 9 8 5 33 - 25 +8 35
4.    KR 22 8 7 7 31 - 29 +2 31
5.    Grindavík 22 9 4 9 31 - 39 -8 31
6.    Breiđablik 22 9 3 10 34 - 35 -1 30
7.    KA 22 7 8 7 37 - 31 +6 29
8.    Víkingur R. 22 7 6 9 32 - 36 -4 27
9.    ÍBV 22 7 4 11 32 - 38 -6 25
10.    Fjölnir 22 6 7 9 32 - 40 -8 25
11.    Víkingur Ó. 22 6 4 12 24 - 44 -20 22
12.    ÍA 22 3 8 11 28 - 41 -13 17
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar