banner
fös 22.sep 2017 17:00
Magnús Már Einarsson
Benni Vals spáir í nćstsíđustu umferđ Pepsi-deildarinnar
watermark Benedikt Valsson.
Benedikt Valsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Óli Jó verđur léttur í bragđi í viđtali eftir sigur á Stjörnunni ef spáin gengur upp.
Óli Jó verđur léttur í bragđi í viđtali eftir sigur á Stjörnunni ef spáin gengur upp.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Valtýr Björn Valtýsson var međ tvo rétta ţegar hann spáđi í leikina í Pepsi-deildinni í síđustu viku.

Sjónvarpsmađurinn Benedikt Valsson er í ađalhlutverki ásamt Fannari Sveinssyni í ţáttunum „Hásetar" sem eru sýndir á RÚV ţessa dagana. Benni spáir í leiki helgarinnar.Stjarnan 0 - 3 Valur (14:00 á sunnudag)
Ţetta verđur auđvelt fyrir Íslandsmeistarana, 0-3 á teppinu og Óli Jó ofbođslega hnyttin í viđtali eftir leik. Hendir jafnvel í fimmaur.

Fjölnir 0 - 2 KR (14:00 á sunnudag)
Viđ KR-ingar verđum ađ taka ţetta til ađ eiga smá vonarglćtu á Evrópusćti. Óskar Örn međ bćđi og Skúli Jón fćr glóđarauga.

Víkingur R. 1 - 1 ÍA (14:00 á sunnudag)
Skagamenn sem ćttu ađ vera í veseni međ ađ gíra sig í leikinn koma á óvart og gera gott jafntefli. Mark Víkinga verđur áberandi flott. Giska á Arnţór eđa Dofri eigi markiđ.

Breiđablik 3 - 2 ÍBV (14:00 á sunnudag)
Ćtla setja sigurinn á Blikana. Allt í járnum.

Víkingur Ó. 2 - 1 FH (14:00 á sunnudag)
FH tapar ţessum leik en ná ţó ađ pota inn einu marki. Ţetta fer 2-1 og einn ónefndur Ólafsvíkingur hleypur mjög ćstur inn á völlinn í óleyfi. Ekki Gunnar Sigurđarson, hann mun ekki nenna á völlinn ađ ţessu sinni. Hin árlega septemberleti í honum.

KA 2 - 2 Grindavík (14:00 á sunnudag)
Sem Vesturbćingur get ţví miđur ekki spáđ Grindvíkingum sigri ađ ţessu sinni en ég er alveg fús ađ spá jafntefli enda gott fólk í Grindavík.

Sjá einnig:
Aron Sigurđarson - 4 réttir
Hjörtur Hjartarson - 4 réttir
Ingólfur Sigurđsson - 4 réttir
Matthías Vilhjálmsson - 4 réttir
Rikki G - 4 réttir
Benedikt Bóas og Stefán Árni - 3 réttir
Egill Ploder - 3 réttir
Halldór Jón Sigurđsson - 3 réttir
Hjörvar Hafliđason - 3 réttir
Kristófer Sigurgeirsson - 3 réttir
Einar Örn Jónsson - 2 réttir
Doddi litli - 2 réttir
Lárus Orri Sigurđsson - 2 réttir
Tryggvi Guđmundsson - 2 réttir
Sóli Hólm - 2 réttir
Valtýr Björn Valtýsson - 2 réttir
Hörđur Björgvin Magnússon - 1 réttur
Kjartan Atli Kjartansson - 1 réttur
Guđlaugur Baldursson - 0 réttir
Hjálmar Örn Jóhannsson - 0 réttir
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 15 5 2 43 - 20 +23 50
2.    Stjarnan 22 10 8 4 46 - 25 +21 38
3.    FH 22 9 8 5 33 - 25 +8 35
4.    KR 22 8 7 7 31 - 29 +2 31
5.    Grindavík 22 9 4 9 31 - 39 -8 31
6.    Breiđablik 22 9 3 10 34 - 35 -1 30
7.    KA 22 7 8 7 37 - 31 +6 29
8.    Víkingur R. 22 7 6 9 32 - 36 -4 27
9.    ÍBV 22 7 4 11 32 - 38 -6 25
10.    Fjölnir 22 6 7 9 32 - 40 -8 25
11.    Víkingur Ó. 22 6 4 12 24 - 44 -20 22
12.    ÍA 22 3 8 11 28 - 41 -13 17
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar