banner
fös 29.sep 2017 20:36
Fótbolti.net
Liđ ársins og bestu leikmenn í 1. deild kvenna 2017
Kvenaboltinn
watermark Best í 1. deild 2017 - Magdalena Anna Reimus
Best í 1. deild 2017 - Magdalena Anna Reimus
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
watermark Efnilegust í 1. deild 2017 - Karólína Jack
Efnilegust í 1. deild 2017 - Karólína Jack
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Besti ţjálfarinn í 1. deild 2017 - Jóhannes Karl Sigursteinsson
Besti ţjálfarinn í 1. deild 2017 - Jóhannes Karl Sigursteinsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Frá lokaumferđ 1. deildar. Margrét Sif og Alexis eru báđar í úrvalsliđi 1. deildar.
Frá lokaumferđ 1. deildar. Margrét Sif og Alexis eru báđar í úrvalsliđi 1. deildar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Diljá Ólafsdóttir átti gott tímabil í hjarta varnarinnar hjá Ţrótti sem endađi í 3. sćti
Diljá Ólafsdóttir átti gott tímabil í hjarta varnarinnar hjá Ţrótti sem endađi í 3. sćti
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Í kvöld var liđ ársins í 1. deild kvenna opinberađ í Petersen svítunni í gamla bíó. Fótbolti.net fylgdist vel međ 1.deildinni í sumar og fékk ţjálfara og fyrirliđa deildarinnar til ađ velja liđ keppnistímabilsins. Hér ađ neđan má líta ţađ augum en einnig var opinberađ val á ţjálfara og leikmanni ársins ásamt efnilegasta leikmanninum.Úrvalsliđ ársins 2017:
Björk Björnsdóttir – HK/Víkingur

Anna María Friđgeirdóttir – Selfoss
Diljá Ólafsdóttir - Ţróttur
Alexis C. Rossi – Selfoss
Gígja Valgerđur Harđardóttir – HK/Víkingur

Kristrún Rut Antonsdóttir – Selfoss
Eva Banton – Tindastóll og Ţróttur
Margrét Sif Magnúsdóttir – HK/Víkingur

Magdalena Anna Reimus – Selfoss
Chestley Strother - Sindri
Phoenetia Browne - SindriVaramannabekkur:
Sara Susanne Small - Sindri
Michaela Mansfield - Ţróttur
Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir – Keflavík
Karólína Jack – HK/Víkingur
Aníta Lind Daníelsdóttir – Keflavík
Barbára Sól Gísladóttir – Selfoss
Gabriela Jónsdóttir - Ţróttur

Ađrar sem fengu atkvćđi í úrvalsliđiđ:
Markverđir: Agnes Ţóra Árnadóttir (Ţróttur), Birta Guđlaugsdóttir (Víkingur Ólafsvík), Lauren Watson (Keflavík), Chante Sandiford (Selfoss), Helena Jónsdóttir (Hamrarnir), Ana Lucia Dos Santos (Tindastóll).
Varnarmenn: Shameeka Fishley (Sindri), Mykailin Rosenquist (ÍR), Mary Essiful (Víkingur Ólafsvík), Elva Marý Baldursdóttir (Hamrarnir), Margrét Eva Sigurđardóttir (HK/Víkingur), Sóley María Steinarsdóttir (Ţróttur), Maggý Lárentsínusdóttir (HK/Víkingur), Hulda Margrét Brynjarsdóttir (ÍA), Janet Egyr (Víkingur Ólafsvík).
Miđjumenn: Andrea Magnúsdóttir (ÍR), Milena Pesic (HK/Víkingur), Ísafold Ţórhallsdóttir (HK/Víkingur), Ísabella Eva Aradóttir (HK/Víkingur), Magđalena Ólafsdóttir (Hamrarnir), Sierra Marie Lelii (Ţróttur), Heba Björg Ţórhallsdóttir (ÍR), Fehima Líf Purisevic (Víkingur Ólafsvík), Hrafnhildur Björnsdóttir (Tindastóll), Katla María Ţórđardóttir (Keflavík), Laufey Elísa Hlynsdóttir (HK/Víkingur).
Sóknarmenn: Maren Leósdóttir (ÍA), Sveindís Jane Jónsdóttir (Keflavík), Madison Cannon (Tindastóll), Andrea Dögg Kjartansdóttir (Hamrarnir), Sandra Dögg Bjarnadóttir (ÍR), Bergdís Fanney Einarsdóttir (ÍA), Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss).
Ţjálfari ársins: Jóhannes Karl Sigursteinsson – HK/Víkingur
Jóhannes Karl var ađ klára annađ tímabil sitt sem ţjálfari HK/Víkings. Undir hans stórn varđ liđiđ Íslandsmeistari í 1. deild. Nćldi sér í 39 stig og efsta sćti deildarinnar.
Önnur sem fengu atkvćđi sem ţjálfari ársins: Alfređ Elías Jóhannsson (Selfoss), Karen Nóadóttir (Hamrarnir), Ingvi Ingvason (Sindri), Gunnar Magnús Jónsson (Keflavík), Nik Chamberlain (Ţróttur), Helena Ólafsdóttir (ÍA).

Leikmađur ársins: Magdalena Anna Reimus - Selfoss
Magdalena er uppalin hjá Hetti en gekk til liđs viđ Selfoss fyrir sumariđ 2015. Hún hefur síđan veriđ í stóru hlutverki hjá liđinu og félög úr efstu deild horfđu til hennar hýru auga eftir ađ Selfoss féll úr Pepsi-deildinni síđastliđiđ haust. Magdalena hélt trausti viđ liđiđ sitt og átti frábćrt tímabil í 1. deildinni. Spilađi alla 18 leiki Selfoss og skorađi í ţeim 10 mörk. Er nú á leiđ međ Selfoss í Pepsi-deildina á ný eftir árs fjarveru.
Ađrar sem fengu atkvćđi sem leikmađur ársins: Björk Björnsdóttir (HK/Víkingur), Kristrún Rut Antonsdóttir (Selfoss), Milena Pesic (HK/Víkingur), Eva Banton (Tindastóll/Ţróttur), Phoenetia Browne (Sindri), Diljá Ólafsdóttir (Ţróttur), Michaela Mansfield (Ţróttur), Margrét Sif Magnúsdóttir (HK/Víkingur).

Efnilegust: Karólína Jack – HK/Víkingur
Hin 17 ára gamla Karólína Jack sló í gegn á sínu fyrsta heila tímabili međ meistaraflokki. Hún tók ţátt í 16 deildarleikjum í sumar. Skorađi í ţeim 7 mörk og lagđi upp ţónokkur hjá öflugu liđi HK/Víkings sem sigrađi 1. Deildina. Karólína er alin upp Víkingsmegin í samstarfinu og hefur veriđ áberandi í yngri flokkum og yngri landsliđum og ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ henni í framtíđinni.
Ađrar sem fengu atkvćđi sem efnilegust: Aníta Lind Daníelsdóttir (Keflavík), Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss), Ísafold Ţórhallsdóttir (HK/Víkingur), Sveindís Jane Jónsdóttir (Keflavík), Vigdís Edda Friđriksdóttir (Tindastóll), Birta Guđlaugsdóttir (Víkingur Ólafsvík), Bergdís Fanney Einarsdóttir (ÍA).


Ýmsir molar:
- Ţrátt fyrir ađ sjö ţjálfarar hafi veriđ tilnefndir sem ţjálfarar ársins hlaut Jóhannes Karl yfirburđakosningu.

- Tíu leikmenn HK/Víkings fengu atkvćđi í kjörinu en ţrjár ţeirra eru í liđi ársins.

- Sjö leikmenn Selfoss fengu atvćđi í kjörinu en fjórar ţeirra eru í liđi ársins.

- Leikmenn úr öllum liđum deildarinnar fengu atkvćđi ađ ţessu sinni.

- Bćđi HK/Víkingur og Keflavík eiga tvo leikmenn sem tilnefndir voru til efnilegasta leikmanns.

- Ţrátt fyrir fall ţá fengu fjórir leikmenn úr Víkingi Ólafsvík atkvćđi.

- Fjórir erlendir leikmenn eru í byrjunarliđi og tveir á bekknum í liđi ársins. Allar ţeirra voru ađ spila sitt fyrsta tímabil á Íslandi.

- Sindri endađi í 7. sćti en á tvo markahćstu leikmenn deildarinnar. Ţćr Phoenetia Browne sem skorađi 10 mörk og Chestley Strother sem varđ markahćst međ 11 mörk.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar